Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1967, Side 19
Verzlunarskýrslur 1966
17*
Tollskrámr. 89.01.22, skip og bátar yfir 250 lestir brúttó:
v/s Freyfaxi frá Noregi, vöruflutningaskip ......................
v/s Haförninn frá Noregi, sildarflutningaskip ...................
v/s Seley frá Noregi, fiskiskip úr stáli ........................
v/s Gisli Árni frá Noregi, fiskiskip úr stáli ...................
v/s Héðinn frá Noregi, fiskiskip úr stáli .......................
v/s Kristján Valgeir frá Noregi, fiskiskip úr stáli .............
v/s Örn frá Noregi, fiskiskip úr stáli ..........................
v/s Þorkatla frá Noregi, fiskiskip úr stáli .....................
v/s Börkur frá Noregi, fiskiskip úr stáli .......................
v/s Ásgeir frá Hollandi, fiskiskip úr stáli .....................
Rúmleatir
brúttó
1 041
2 462
285
355
331
356
308
256
302
315
Inufiutn. vprð
þú«. krB
30 900
36 120
13 840
16 350
18 600
20 205
19 553
13 650
19 950
18 150
Samtals 6 011 207 318
Tollskrárnr. 89.01.23—24, vélskip 10—250 lestir brúttó: brúttú þú«. kr.
v/s Goðinn frá Noregi, björgunarskip ............................. 139 12 000
v/s Héðinn Valdimarsson frá Noregi, oliubátur...................... 81 4 411
v/s Sóley frá Noregi, fiskiskip úr stáli ......................... 245 12 613
v/s Ársæll Sigurðsson frá Noregi, fiskiskip úr stáli ............. 242 13 200
v/s Sveinn Sveinbjörnsson frá Noregi, fiskiskip úr stáli.......... 250 14 250
Samtals 957 56 474
Skip þessi voru öll ný, nema Goðinn, 3ja ára, og Haförninn, 9 ára. —
í verði skipa eru talin öll tæki, sem talin eru hluti af þeim, svo og heim-
siglingarkostnaður. Fyrir getur komið, að tæki, sem talin eru i innflutn-
ingsverði, séu keypt hér á landi og séu því tvítalin í innflutningi. Af
þeirri og fleiri ástæðum er varasamt að treysta um of á þær tölur, sem
hér eru birtar um innflutningsverð skipa. — Þessi skip eru talin með
innflutningi júnimánaðar: Freyfaxi, Seley, Gísli Árni, Héðinn, Goðinn
og Sóley. Hin skipin eru talin með innflutningi desembermánaðar.
Á árinu voru fluttar inn alls 16 flugvélar, þar af 2 stórar farþega-
flugvélar, en hinar 14 til áætlana- og leiguflugs innanlands, svo og flug-
kennslu. Innflutningsverðmæti flugvélanna var alls 290,6 millj. kr. Far-
þegaflugvélarnar voru Bjarni Herjólfsson til Loftleiða, keypt í Kanada
fyrir 237,1 millj. kr., og Snarfaxi til Flugfélags íslands, keypt í Hollandi
fyrir 40,2 millj. kr. Hinar flugvélarnar voru 11 frá Bandaríkjunum (þar
á meðal 1 þyrla) fyrir 8,0 millj. kr., 2 frá Bretlandi (notaðar vélar, all-
stórar) fyrir 4,7 millj. kr. og 1 frá Tékkóslóvakíu fyrir 0,5 millj. kr. —
Með innflutningi desemberbánaðar eru taldar 7 minni háttar vélar fyrir
6,2 millj. kr. Hinar flugvélarnar eru taldar með innflutningi júnímánaðar.
1 3. yfirliti er sýnd árleg neijzla nokkurra vara á hverju 5 ára skeiði,
siðan um 1880 og á hverju ári siðustu 5 árin, bæði í heild og á hvern
einstakling. Að því er snertir kaffi, sykur og tóbak er miðað við innflutt
magn og talið, að það jafngildi neyzlunni. Sama er að segja um öl framan
af þessu timabili, en eftir að komið var á fót reglulegri ölframleiðslu í