Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1975, Síða 12
8
Verslunarskýrslur 1974
þá endurgreitt til samræmis við það, en var síðan fellt niður að fullu
frá 11. júni 1974 (sbr. lög nr. 69/1974). Gjaldið til Fiskveiðasjóðs (sbr.
lög nr. 55/1973) nemur 1% af fob-verði og hefur verið innheimt frá og
með 1. júlí 1973. Þá skal greiða 0,15% af fob-verði sjávarafurða til
ferskfiskeftirlits, sbr. lög nr. 42/1960 og lög nr. 55/1968. Loks er inn-
heimt sérstakt gjald af útfluttum síldarafurðum, sjá lög nr. 40/1966,
einnig sildarmatsgjald og sildarsölugjald. — Engin gjöld eru á útfluttum
landbúnaðarafurðum og iðnaðarvörum.
Við ákvörðun á útflutningsverðmæti isfisks í verslunarskýrslum
gilda sérstakar reglur, sem gerð er grein fyrir i kaflanum um útflutlar
vörur síðar í inngangi þessum.
Allmikið er um það, að útflutningsverðmæti sé áættað i skýrslunum,
þ. e. að reiknað sé með þvi verðmæti, sem tilgreint er í útflutningsleyfi
útflutningsdeildar viðskiptaráðuneytisins. Fer svo, þegar látið er uppi
af hálfu útflvtjanda, að varan sé flutt út óseld. Eru ekki tök á að lag-
færa þetta síðar, og er hér um að ræða ónákvæmni, scm getur rnunað
miklu.
Það segir sig sjálft, að í verslunarskýrslur koma aðeins vörur, sem
afgreiddar eru af tollyfirvöldum á venjulegan hátt. Kaup islenskra skipa
og flugvéla erlendis á vörum til eigin nota koma að sjálfsögðu ekki i
verslunarskýrslum, og ef slíkar vörur eru fluttar inn i landið, koma þær
ekki á skýrslu, nema að svo miklu leyti sem þær kunna að vern teknar
til tollmeðferðar.
Þyngd útfluttrar vöru hefur ávallt verið tekin nettó i verslunar-
skýrslur. Tnnfluttar vörur voru taldar nettó fram að 1951, en frá og með
þvi ári voru þær tnldar brúttó, þ. e. með ytri umbúðum. Astæða þessarar
brevtingnr var aðallega sú, að illa gekk að fá nettóþyngdinn upp gefnn
í tollskýrslum, þar sem hún skipti ekki máli við tollafgreiðslu. Hins
vegar var brúttóþvngd vfirleitt tilgreind i tollskýrslu, vegnn þess að vöru-
magnstollur var miðaður við hana. Með nýjum tollskrárlögum, sem komu
til framkvæmda 1. mai 1963, var vörumagnstollur felldur niður á öllum
vörum, nema á salti og eldsnevti, þnr sem þýðingarlaus vörumagnstollur
var látinn haldast óbrevttur, og á kartöflur og á lýstar og framkallaðar
kvikmyndafilmur var lagður vörumagnstollur i stað verðtolls. — Vegna
ýmissa nnnmarka á að miða innflutning við brúttóþvngd, vnr ákveðið nð
reikna fnjngd hnns nettá frá og með 1. mai 1963, er nýja tollskráin kom
til framkvæmda. í þvi sambandi er rétt að geta þess, að í verslunarskýrsl-
um flestrn landa er innflutningur miðaður við nettójiyngd.
Farmgjöld á vörum i innflutningi og útflutningi hækkuðu verulega
á árinu 1974. Hinn 27. febrúar 1974 hækkuðu stykkjavörufarmgjöld
innflutnings um 20% i erlendum gjaldmiðli, og sama gilti um farmgjöld
útflutnings og stórflutnings (timbur, tilbúinn áburður o. fl.), sem ekki
voru bundin af samningum, þegar heimild til hækkunar var veitt. Frá
28. apríl 1974 varð enn 10% hækkun á farmgjöldum útflutnings og