Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1975, Page 13
Verslunarskýrslur 1974
9*
stórflutnings, sem ekki voru bundin af samningum. Vegna gengissigs
og gengissveiflna urðu hækkanir, reiknaðar í islenskum krónum, meiri
en þetta, þar eð öll farmgjöld i millilandaflutningum eru verðskráð i
erlendum gjaldmiðli, og hækkanir af þessum sökum voru raunar að
eiga sér stað allt árið. — Vegna almenns gengisfalls krónunnar 2.
september 1974 hækkuðu farmgjöld útflutnings og stórflutnings um
20% í krónum, eða um sama og erlent gjaldeyrisgengi hækkaði við
þessa gengisfellingu, en á stykkjavörufarmgjöldum var ekki heimiluð
nema 13—14% hækkun. Þessar farmgjaldahækkanir giltu frá 21. ágúst
1974 eða frá þeim degi, er gengisskráning var felld niður vegna yfir-
vofandi gengisfellingar. — Frystur fiskur hefur ávallt verið tekinn til
flutnings samkvæmt sérstökum samningum, sem endurnýjaðir eru um
hver áramót og eru þá farmgjöld færð til samræmis við áorðnar breyt-
ingar á tilkostnaði. Miðað við fryst flök til Bandaríkjanna var farm-
gjaldið 1974 62 dollarar á tonn, á móti 51 dollar 1973. Hliðstæð hækkun
varð á farmgjöldum frosins fisks að öðru leyti. Að auki var um að
ræða viðbót við farmgjöld frosins fisks vegna verðhækkana á olíum.
Hér hefur aðeins verið getið meqinbreiitinaa á farmgjöldum 1974, til
þess að £?efa mvnd af þróun þessara mála i stórum dráttum. — Þetta
eru unplýsingar frá Eimskipafélagi íslands, en svipað mun hafa gerst
hjá öðrum innlendum farskipaútgerðum.
Gialdeqrisqenqi. Á bls. 9*—10* i inngangi Verslunarskýrslna 1973
er greinarcerð um brevtingar á gengi íslensku krónunnar 1973 og áhrif
beirra á tölur verslunarskýrslna. Frá 15. júní 1973 hefur gengi islensku
krónunnar verið „fljótandi“ og hafa breytingar á gengi hennar gagn-
vart dollar verið alltiðar, auk sífelldra breytinga á gengi hennar gagn-
vart öðrum gialdmiðlum vesna sveiflna á gengi hinna ýmsu gjaldmiðla
á gialdevrismörkuðum erlendis. f árshvrjun 1974 var dollargengi kr.
83,60 kaun og kr. 84,00 sala, siðan urðu öðru hverju smábreytingar
til hækkunar á dollargengi, og 30. apríl var kaupgengi dollars komið
upn i kr. 88,30 og söluaengi i kr. 88,70. Hinn 17. maí var gengi islensku
krónunnar sagnvart dollar lækkað um 4%, þannig að þá varð 4,15%
almenn hækkun á gengi erlends sialdevris. Dollargensi varð þá kr.
92,80 kaun og kr. 93.20 sala. Fram að 22. ágúst varð oft breyting á
sensi íslensku krónunnar gagnvart dollar, og há var skráning á gengi
islensku krónunnar felld niður, og hófst ekki aftur fvrr en 2. sentember.
Þá var sengi hennar lækkað um 17,0%, h. e. gengi erlends gialdeyris
hækkaði almennt um ca. 20,4%. Dollargengi varð kr. 118.30 kaup og
kr. 118,70 snla. Fram til áramóta urðu smávægilegar sveiflur á gengi
krónunnar gagnvart dollar en gengi hans í árslok var hað sama og
fvrst eftir sensisfellinsu 2. september.
Miðað %nð miðgengi dollars var um að ræða 41,4% hækkun á gengi
hans sagnvart krónunni frá árslokum 1973 til ársloka 1974 en það
samsvarar 29,3% lækknn á gensi krónunnar sasnvart dollar. Samsvar-
andi hækkun á sensi allra erlendra sjaldmiðla, vegin með hlutdeild