Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1975, Page 18
14*
Verslunarskýrslur 1974
Verðvfaitölur Vörumagnsvísitölur
indexes of prices indexes of quantum
Innflutt Utflutt Innflutl Útflutt
imp. exp. imp. exp.
1949 345 345 271 180
1950 574 511 208 173
1951 628 274 246
1952 758 645 264 209
1953 638 350 237
1954 637 371 284
1955 649 419 280
1956 652 470 339
1957 715 657 418 322
1958 673 657 456 349
1959 674 670 503 331
1960 1 459 1 439 504 370
1961 1 767 535 364
1962 1 542 1 771 633 429
1963 1 589 1 829 759 464
1964 1 683 2 054 776 488
1965 1 702 2 298 870 508
1966 1 735 2 345 1 009 541
1967 1 730 2 120 1 030 426
1968 2 134 2 482 943 399
1969 4 030 838 487
1970 3 390 4 790 (4 905) 1 045 564(505)
1971 3 631 5 791 (6 002) 1 272 471 (448)
1972 3 831 6 048 (6 540) 1 357 573 (468)
1973 4 712 8 784 (9 906) 1 586 619 (481)
1974 7 002 11 895 (13 396) 1 725 571 (454)
Frá 1973 til 1974 hækkaði verð innfluttrar vöru um 48,6% og inn-
flutningsmagn jókst um 8,8%. Samsvarandi hlutföll útfluttrar vöru
voru 35,4% verðhækkun og 7,8% minnkun á vörumagni. Er þá útflutn-
ingur á áli meðtalinn. Sé því hins vegar sleppt, er um að ræða 35,2%
verðhækkun útfluttrar vöru, en 5,7% minnkun á vörumagni. Verðhlut-
fall útfluttrar vöru og innfluttrar vöru hefur samkvæmt ofan greindum
hlutföllum breyst um 8,9% landinu í óhag, sé ál meðtalið, en um 9,0%
sé því sleppt. Af ýmsum ástæðum verður að nota tölur þessar með var-
færni.
Til frekari upplýsingar eru sýndar hér á eftir verðvisitölur og vörn-
magnsvísitölur helstu útflutningsafurða 1974, miðað við árið áður (verð
og magn 1973=100). Heildartölur hvers hinna fjögra flokka eru hærri
en samtölur undirliða, þar eð útflutningurinn er ekki allur með í þessu
yfirliti. — Tölur aftan við afurðaheiti gefa til kynna, hvaða vöruliði i
töflu V er um að ræða hverju sinni.
IJtfl. verð-
Sjávarafurðir alls Verðvísi- tölur 135,9 Vörumagns- vísitölur 94,4 mœti 1974 millj. kr. 24 587,8
Saltfiskur þurrkaður (01.10—01.90) 191,8 105,0 885,7
Saltfiskur óverkaður, annar (03.10) 185,9 113,3 5 127,4
Ufsaflök söltuð (04.10) 165,6 124,2 243,3
önnur flök o. þ. li. saltað (04.20—05.10) 188,5 70,9 15,1
Skreið (06.10) 173,7 71,1 423,2
Ný og ísvarin síld (07.10) 115,6 91,1 1 081,5