Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1975, Qupperneq 20
16
Verslunarskýrslur 1974
Útíl. verð-
Prjónavoð (84.60) Verðvísi- tölur 132,6 Vörumugns- vísitölur 1 119,0 mæti 1974 millj. kr. 20,9
Kísilgúr (86.10) 122,7 108,1 329,3
Á1 (87.10) 136,5 79,0 4 788,3
Ytri fatnaður nema prjónafatnaður (88.10) 124,4 24,5 23,1
Málning (89.32) 218,6 65,6 75,8
Pappaöskjur (89.47) 143,7 94,7 36,6
Fiskinet (89.50) 170,6 390,4 48,8
Skrautmunir (89.58) 140,4 82,3 14,9
Aðrar vörur alls (þó ekki skip og flugvélar) 156,2 89,5 811,8
Lax nýr og frystur (71.10—71.15) 190,3 44,6 5,2
Silungur niðursoðinn (79.48) 155,2 86,7 6,6
Selskinn hert (79.62) 159,6 80,0 31,1
Jám- og stálúrgangur (91.10) 172,2 157,6 49,6
IJrgangur úr öðrum málmum (91.20) 123,7 80,7 20,7
Vikur (99.45) 157,6 39,3 7,8
Samkvæmt þessu er um að ræða miklar sveiflur á breytinguin verðs
og vörumagns útflutnings frá 1973 til 1974, en þær þurfa ekki að vera
„raunverulegar“. Mildar magnssveiflur geta þannig stafað af tilflutn-
ingi útflutnings milli ára. Þá getur breyting á samsetningu afurðarteg-
unda í liðnum leitt til þess, að vísitölur útflutningsafurða gefi ekki rétta
mynd af breytingum verðs og vörumagns. Verður af þessum ástæðum að
nota þær með varfærni. Þar við bætist, að fob-verð á freðfiski, sem
fer til dótturfyrirtækja útflytjenda erlendis, þarf ekki að vera í samræmi
við söluverð erlendis á hverjum tíma. Sama er að segja um nokkrar aðrar
útflutningsafurðir, að svo miklu leyti, sem þær hafa verið fluttar út
óseldar og þvi verið sett á þær áætlað fob-verð.
Siðan 1935 hefur þyngd alls innflutnings og útflutnings verið talin
saman. Fyrir 1951 var þyngd innflutnings talin nettó, frá ársbyrjun 1951
og til aprílloka 1963 var hún talin brúttó, en síðan 1. mai 1963 aftur nettó.
I töflunni hér á eftir hefur innflutningurinn á tímabilinu 1951 til apríl-
loka 1963 verið umreiknaður til nettóþyngdar, svo að þyngdartölur allra
áranna séu sambærilegar. Er sá umreikningur byggður á áætlun að
nokkru leyti.
Innflutningur Útflutningur
1000 kg HlutfaU 1000 kg Hlutfail
1935 333 665 100,0 117 127 100,0
1936 321 853 96,5 134 403 114,7
1937 333 970 100,1 148 657 126,9
1938 337 237 101,1 158 689 135,5
1939 341 856 102,5 150 474 128,5
1940 226 928 68,0 186 317 159,1
1941 231 486 69,4 204 410 174,5
1942 320 837 96,2 203 373 173,6
1943 305 279 91,5 209 940 179,2
1944 302 934 90,8 234 972 200,6
1945 329 344 98,7 199 985 170,7
1946 436 639 130,9 174 884 149,3
1947 530 561 159,0 171 606 146,5
1948 486 985 146,0 262 676 224,3