Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1975, Síða 22
18»
Verslunarskýrslur 1974
1. yfirlit. Verð innflutnings og útflutnings eftir mánuðum.
Value of imports and exports, by months.
Innflutningur imports Útflutningur exports
Mánuðir months 1972 1973 1974 1972 1973 1974
Millj. kr. Millj. kr. Millj. kr. Millj. kr. Millj. kr. MiUj. kr.
Janúar 998,1 1 726,9 2 560,3 887,5 943,0 2 027,0
Febrúar 1 331,7 1 848,8 2 730,0 1 051,9 1 368,4 1 463,9
Mars 1 407,2 1 957,3 3 158,4 1 461,1 2 864,1 2 418,9
Apríl 1 697,6 1 766,6 3 247,3 1 447,9 2 201,3 2 507,2
Maí 1 817,9 2 473,2 4 066,9 1 837,4 2 762,8 3 390,3
Júní 2 173,9 4 873,4 6 970,8 1 264,9 3 303,2 3 525,2
júii 1 539,7 2 376,5 3 954,2 1 636,7 2 296,8 2 910,3
Ágúst 1 662,0 2 237,2 2 859,3 1 734,2 2 317,6 2 855,7
September 1 496,9 2 149,0 5 126,7 1 215,8 1 395,1 2 643,2
Október 1 734,3 3 204,7 6 020,0 1 594,5 2 759,1 2 841,9
Nóvember 1 613,3 2 527,5 4 213,9 1 249,0 1 695,1 2 818,0
Desember 2 570,8 4 669,6 7 646,9 1 320,1 2 113,3 3 478,2
Samtals 20 043,4 31 810,7 52 554,7 16 701,0 26 019,8 32 879,8
3. Iimfluttar vörur.
Imports.
Tafla IV (bls. 2&—209) sýnir innflutning 1974 í hverju númeri toll-
skrárinnar og skiptingu hans á lönd. Sýnd er þyngd í tonnum (auk þess
stykkja- eða rúmmetratala nokkurra vörutegunda), fob-verð og cif-verð.
Taflan er í tollskrárnúmeraröð og vísast í því sambandi til skýringa í 1.
kafla þessa inngangs og við upphaf töflu IV á bls. 28.
I töflu I á bls. 2—3 er sýnd þyngd og verðmæti innflutningsins fob
og cif eftir vörudeildum hinnar endurskoðuðu vöruskrár hagstofu Sam-
einuðu þjóðanna. í töflu II á bls. 4—19 er sýnt verðmæti innflutningsins
eftir vöruflokkum sömu skrár með skiptingu á lönd.
í sambandi við fob-verðstölur innflutnings skal þetta tekið fram:
Mismunur cif-verðs og fob-verðs er flutningskostnaður vörunnar frá út-
flutningsstaðnum ásamt vátryggingaiðgjaldi. Flutningskostnaður sá, sem
hér um ræðir, er ekki einvörðungu farmgjöld fyrir flutning á vörum frá
erlendri útflutningshöfn til íslands, heldur er í sumum tilfellum líka um
að ræða farmgjöld með járnbrautum eða skipum frá sölustað til þeirrar
útflutningshafnar, þar sem vöru er síðast útskipað á leið til íslands. Kem-
ur þá líka til umhleðslukostnaður o. fl. Fer þetta eftir því, við hvaða stað
eða höfn afhending vörunnar er miðuð. Eitthvað kveður að þvi, að vörur
séu seldar cif íslenska innflutningshöfn. í slíkum tilfellum er tilsvar-
andi fob-verð áætlað af tollyfirvöldum.
Frá og með Verslunarskýrslum 1966 þarf innflutningur frá landi að