Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1975, Blaðsíða 23
Verslunarskýrslur 1974
19*
nema minnst 50 þús. kr., til þess að hann sé tilgreindur sérstaklega í
töflu IV —• nema um sé að ræða eitt land, sem svo er ástatt um.
2. yfirlit sýnir verðmæti innflutningsvaranna bæði cif og fob eftir
vörudeildum. Ef skip og flugvélar er undanskilið nemur fob-verðmæti
innflutnings 1974 alls 42 535 151 þús. kr., en cif-verðið 46 968 778 þús.
kr. Fob-verðmæti innflutnings 1974 að undanskildum skipum og flug-
vélum var þannig 90,6% af cif-verðmætinu. — Ef litið er á einstaka
flokka, sést, að blutfallið rnilli fob-verðs og cif-verðs er mjög mismun-
andi, og enn meiri verða frávikin til beggja handa, ef litið er á ein-
stakar vörutegundir.
Til þess að fá vitneskju um, hvernig mismunur cif- og fob-verðs
skiptist á vátryggingu og flutningskostnað, er tryggingaiðgjald áætlað
1% af cif-verði flestra vara, nema á selckjavöru í vörudeildum 04, 06, 08,
og 56, þar er tryggingaiðgjald reiknað 0,83% af cif-verði. Svo er
einnig á kolum (32). Tryggingaiðgjald á timbri í vörudeildum 24 og 63
er reiknað 0,94% af cif-verði, á salti (í 27. vörudeild) 0,55%, og á olíum
og bensíni (í 33. vörudeild) 0,55%. Á bifreiðum í 73. vörudeild er trygg-
ingaiðgjald reiknað 2,75% af cif-verði. -— Að svo miklu leyti sem trygg-
ingaiðgjald kann að vera of hátt eða of lágt í 2. yfirliti, er flutningskostn-
aður o. fl. talið þar tilsvarandi of lágt eða of hátt.
Innflutningsverðmæti 39 skipa, sem flutt voru inn 1974 (tollskrárnr.
89.01.22 og 23, 89.02.00 og 89.03.00), nam alls 5 425 284 þús. kr., og
fer hér á eftir skrá yfir þau:
Rúmlestir Innflutn.verð
brúttó þús. kr.
1. Ingólfur Amarson RE-201 frá Spáni, skuttogari .................... 969 203 370
2. Engey RE-1 frá Póllandi, skuttogari .............................. 742 168 067
3. Björgvin EA-311 frá Noregi, skuttogari ........................... 407 146 644
4. Hrönn RE-10 frá Póllandi, skuttogari ............................. 742 168 962
5. Sigluvík SI-2 frá Spáni, skuttogari............................... 450 125 257
6. Hólmanes SU-1 frá Spáni, skuttogari............................... 451 113 499
7. Guðbjörg ÍS-46 frá Noregi, skuttogari ............................ 436 108 921
8. Jón Vídalín ÁR-1 frá Spáni, skuttogari............................ 451 125 720
9. Otur GK-5 frá Spáni, skuttogari................................... 451 144 400
10. Aðalvík KE-95 frá Spáni, skuttogari ............................... 451 96 519
11. Framtíðin KE-4 frá Noregi, skuttogari ............................. 297 131 154
12. Ver AK-200 frá Póllandi, skuttogari ............................... 741 177 949
13. Guðsteinn GK-140 frá Póllandi, skuttogari.......................... 742 169 475
14. Suðumes KE-12 frá Noregi, skuttogari .............................. 300 119 356
15. Suðurland frá Finnlandi, farskip.............................. 1 143 41 272
16. Skaftá frá Vestur-Þýskalandi, farskip ............................. 499 81 919
17. Úðafoss frá Danmörku, farskip ..................................... 499 105 787
18. Álafoss frá Danmörku, farskip ..................................... 499 105 738
19. Ljósafoss frá Noregi, farskip ..................................... 200 90 399
20. Grundarfoss frá Danmörku, farskip ................................. 499 129 452
21. Urriðafoss frá Danmörku, farskip................................... 499 129 221
22. Pétur Jóhannsson SH-207 frá Noregi, fískiskip ..................... 236 51 315
23. ALraborg frá Noregi, farþegaskip og bflferja ...................... 681 133 128
24. Þangskurðarprammi frá Bandaríkjunum.................................. 8 5 067
25. Baldur EA-124 frá PóUandi, skuttogari.............................. 741 230 722
26. Trausti ÍS-300 frá Noregi, skuttogari.............................. 299 200 580
27. Kaldbakur EA-301 frá Spáni, skuttogari............................. 941 340 000