Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1975, Side 26
22
Verslunarskýrslur 1974
2. yfirlit (frh.). Sundurgreining á cif-verði innflutningsins 1974, eftir vörudeildum.
•o QJ > n 3 . 3 tio 2 t£ s 2 £■£ tx s .5 "2 S 5 «© > Es<
ín W-SJ a
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
82 Húsgögn 247 828 2 848 34 084 284 760
83 Ferðabúnaður, handtöskur o. þ. h 71 901 789 6 194 78 884
84 Fatnaður annar en skófatnaður 1 216 884 12 858 56 076 1 285 818
85 Skófatnaður 405 969 4 373 26 933 437 275
86 Vísinda-, mæli-, ljósmyndatæki, o. fi.* 632 667 6 652 25 879 665 198
89 Ýmsar iðnaðarvörur ót. a 1 364 986 14 914 111 454 1 491 354
9 Vörur og viðskipti ekki flokkuð eftir tegund . . 13 384 140 482 14 006
Samtals 48 121 037 547 203 3 886 424 52 554 664
Alls án skipa og flugvéla 42 535 151 547 203 3 886 424 46 968 778
*) Heiti vörudeildar stytt, sjá fullan texta á bls. 24* í inngangi.
kunni að hafa farið til neyslu þar fram yfir, er ekki reiknað með því í
töflunni, þar sem ógerlegt er að áætla, hversu mikið það magn rnuni vera.
Hins vegar má gera ráð fyrir, að það sé mjög litið hlutfallslega. — Inn-
flutningur vinanda siðan 1935 er sýndur í töflunni, en hafður í sviga, þar
sem hann er ekki með í neyslunni. — Það skal tekið fram, að áfengi,
sem áhafnir skipa og flugvéla og farþegar frá útlöndum taka með sér inn
í landið, er ekki talið i þeim tölum, sem hér eru birtar, en þar mun vera
um að ræða mikið magn. Þetta ásamt öðru, sem hér kemur til greina, gerir
það að verkum, að tölur 3. yfirlits um áfengisneysluna eru ótraustar, eink-
um seinni árin. — Mannfjöldatalan, sem notuð er til þess að finna neysl-
una hvert ár, er meðaltal fólksfjölda i ársbyrjun og árslok. Fólkstala fyrir
1974, sem við er miðað, er 215 058.
Hluti kaffibætis af kaffineyslunni samkvæmt yfirlitinu var sem hér
segir síðustu árin (100 kg): 1971: 276, 1972: 230, 1973: 192, 1974: 159.
4. yfirlit sýnir verðmæti innfluttrar vöru eftir mánuðum oq vöru-
deildum. Fyrr í þessum kafla er gerð grein fyrir skiptingu innflutnings
skipa og flugvéla á júni og desember, en hann er eins og áður segir
aðeins tekinn á skýrslu tvisvar á ári.
í 5. ijfirliti er sýnd sérstök skipting innflutnings 1974 eftir
notkun vara og flokkun landa, sem flutt er inn frá. Frá og með Versl-
unarskýrslum 1970 var tekin upp ný flokkun innflutningsins eftir notk-
un, sem Efnahagsstofnunin gerði tillögu um. Þessi nýja flokkun, sem
skýrir sig að miklu leyti sjálf, er svipuð þeirri eldri, en miklu ýtarlegri,
enda eru vöruliðir hennar 69 að tölu, á móti 34 í eldri flokkuninni. Fvrir-
varar þeir, sem gerðir voru við eldri flokkunina (sjá bls. 17*-—18* i
inngangi Verslunarskýrslna 1969) eiga einnig við þá nýju. Rétt þótti að