Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1975, Síða 87
28
Verslunarskýrslur 1974
Tafla IV. Innfluttar vörur 1974, eftir tollskrárnr. og löndum.
Imports 1974, by tariff numbers (B. T. N.) and countries of origin.
1. Tilgreint er fob-verðmæti og cif-verðmæti innflutnings í hverju tollskrárnúmeri, þar sem hann
er einhver, í þúsundum króna. Meðalsölugengi dollars 1974 var:$ 1,00 = kr. 100,24. Verðmæti
innfluttrar vöru í erlendum gjaldeyri er umreiknað í íslenskar krónur á sölugengi, eins og það er á
tollafgreiðslutíma hverrar vörusendingar. Vikið var nokkuð frá þessu í sambandi við gengisfell-
ingu 2. sept. 1974, sjá það, sem scgir um gjaldeyrisgengi 1974 í 1. kafla inngangs.
2. Þyngd innflutnings er tilgreind nettó í tonnum með einum aukastaf. Nettóþyngd er brúttóþyngd
að undan skildum ytri umbúðum. — Auk þyngdar er magn nokkurra vörutegunda gefið upp
í rúmmetrum (áfengi, timbur), paratölu (kvensokkar, hanskar úr leðri, skófatnaður) eða stykkja-
tölu (skip, flugvélar, bifreiðar og fleiri flutningatæki, dráttarvélar, píanó, orgel og nokkur önnur
hljóðfæri, ýmsar vélar og tæki, bæði til atvinnurekstrar og til lieimilisnota). A árinu 1974 bættust
eftirfarandi tollskrárnúmer í lióp þeirra, sem slíkar magnupplýsingar eru gefnar um, en sérstök
athygli er vakin á því, að hér eiga þessar magntölur ekki við allt árið, eins og þyngdar- og verðmœtis-
tölur, heldur aðeins við tímabilið frá mars/apríl til ársloka 1974:
42.03.01 64.02.02 84.07.00 85.07.02 87.14.03
42.03.02 64.03.00 84.10.01 85.15.21 89.01.21
60.04.04 64.04.00 84.10.02 85.15.22 90.05.00
61.03.01 84.06.10 84.10.03 86.08.00 91.01.00
64.01.01 84.06.21 84.10.04 87.01.20 92.07.02
64.01.02 84.06.22 84.10.05 87.07.00 94.01.02
64.01.09 84.06.23 84.25.05 87.14.02
Rúmmetratala/stykkjatala/paratala innflutnings frá hverju landi er tilgreind aftan við heiti
þess, en hcildartalan er aftan við texta viðkomandi númers.
3. í töflu IV er sýndur innflutningur í hvcrju tollskrárnúmeri samkvœmt tollskrárlögum nr. 1/1970.
Briissel-skráin var tekin upp með tollskrárlögum nr. 7/1963. Þeim lögum var oft breytt, þar
til gefin voru út ný tollskrárlög, nr. 63/1968, sem svo aftur viku fyrir lögum nr. 1/1970. Lög
til breytinga á gildandi tollskrárlögum koma svo að segja árlega.
ísleDska tollskráin er hin alþjóðlega Briissel-skrá, en hún er 4ra tölustafa vöruskrá,
þar sem tveir fyrstu stafirnir eru katíanúmer (01-99) og tveir aftari stafirnir númer vöruliðs í
kafla. Þar við bætast tveir tölustafir, sem ávallt eru tvö núll, þegar hvorki er um að ræða undir-
lið til tölfræðilegrar sundurgreiningar samkvæmt alþjóðlegri viðbót við Brússel-skrá, né skiptilið
vegna íslenskra þarfa. Ef núll er í 5. sæti tollskrárnúmers, er ekki um að ræða neinn undirlið
við viðkomandi 4ra stafa Brússel-númer, en tölur 1-9 í 5. sæti sýna oftast, að um undirliði er að
ræða. í alþjóðlegu skránni eru þeir merktir A, B, C, o. s. frv., og kemur í íslensku tollskránni
talan 1 fyrir A, talan 2 fyrir B, o. s. frv. Hið 6. og aftasta sæti tollskrárnúmers er haft til frekari
sundurgreiningar liinnar alþjóðlegu skrár vegna íslenskra þarfa. Ef þar er einhver önnur tala en
núll, er um að ræða íslenskt skiptinúmer. Þetta er þó ekki algild regla.
4. Tollskrárnúmer hvers vöruhðs stendur með feitu letri yfir texta hans vinstra megin, en hægra
megin er tilfært samsvarandi vörunúmer samkvæmt hinni alþjóðlegu vöruskrá hagstofu Sam-
einuðu þjóðanna (Standard International Trade Classification, Revised).
5. Stjarna fyrir framan texta tollskrárnúmers merkir, að hann sé styttur. Getur þar bæði verið
um að ræða styttingu á sjálfum texta viðkomandi tollskrárnúmers og styttingu, sem fólgin er
í því, að atriðum í fyrirsögn eða fyrirsögnum toflskrárnúmers er sleppt að nokkru eða öllu í text-
anum eins og hann er í töflu IV. Stjarnan er sett fyrir framan texta slíkra tollskrárnúmera til
þess, að notendur töflu IV viti, að þeir þurfa að slá upp í sjálfri toflskránni til þess að fá fulla
vitneskju um texta viðkomandi númers.
6. Ef cif-verðmæti innflutnings frá landi er minna en 50 000 kr., er það ekki tilgreint sérstaklega,
nema að um sé að ræða eitt land, sem svo er ástatt um. Tala þeirra landa, sem minna en 50 000
kr. er flutt inn frá, er tilgreind í sviga aftan við ,,önnur lönd“ eða ,,ýmis lönd“.
1. Value of imports in each tariff number is reported FOB and CIF in thous. ofkr. Average selling
rate for dollar 1974: $ lt00 kr. 100,24 (sclling rate is conversion rate for imports).
2. Weight of imports is reported in metric tons with one decimal. Weights are counted net, i.e. exclud-
ing ,,external“ packing, tvhereas ,,intcrnaV' packing is included. The import of some commodities is,
in addition to wcight, also rcported in cubic metres (m3) numbers or pairs. — Such figures are, where
they occur, listed next to the name of cach country of origin, but the total is in each case stated behind
the text of the heading concerncd.
3. The nomenclature is that of the Icelandic Customs Tariff which came into effect in 1963. It
consists of the 1955 Nomenclature for the Classification of Goods in Customs Tariffs (B.T.N., 4 digit
code) of the Customs Co-operation Council (Brussels), as subdivided for statistical purposes (4 digits
Verslunarskýrslur 1974
29
plus subdivisions marked A, B, C, etc., these letters in the Icelandic nomenclature being substituted
by numbers at 5th digit: A = 1, B=2, etc.). A 6th digit is added for further subdivisions for national
use. A code number with 2 zeros at 5th and 6th digits (XX.XX.00) is identical with the same B.T.N.
code number, which has not been subdivided for statislical purposes nor is there a subdivision for
national use. — There are a few exceptions from the rule that figures J, 2 etc. at 5th and 6th digits
indicate subdivisions for international statistical purposes and for national use respectively.
4. The tariff number of each heading is stated above its text to the left, but to the riglit is shown the cor-
responding number in the Standard International Trade Classification, Revised.
5. A star in front of the text of a heading indicates thal the text has been abbreviated. The full text can
be seen in the Customs Tariff itself which is available in English translation and can be obtained
from the Officc of the State Treasurer, Reykjavik, Iceland. As to code numbers of lype XX.XX.00
or XX.XX.X0 reference is made to the United Nations publication STATISTICAL PAPERS,
Series M, No. 34, pp. 49-130.
6. Countries from which imports amount to less than 50 000 kr. (CIF) are not specified if their number
is 2 or more. The number of such countries is stated in brackets behind ,,önnur lönd“ or „ýmis lönd“
which signifies respectively „other countries“ and „sundry countries“
1. kafli. Lifandi dýr.
FOB CIF
Tonn Þús. kr. Þús. kr.
1. kafli alls 0,1 319 412
01.06.29 941.00
önnur lifandi dýr.
Alls 0,1 319 412
Danmörk 0,1 158 223
Svíþjóð 0,0 137 152
önnur lönd (2) .... 0,0 24 37
3. kaíli. Fiskur, krabbadýr og lindýr.
3. kafli alls .. 4 330,5 151 469 179 362
03.01.01 031.10
Lifandi fiskur í fiskabúri eða öðru íláti.
Alls 0,0 552 687
Danmörk 0,0 436 536
Svíþjóð 0,0 116 151
03.01.05 031.10
Síld fryst.
Alls 415,4 32 242 34 575
Noregur 415,4 32 241 34 569
Nýja-Sjáland . 0,0 1 6
03.01.09 031.10
*Annar fiskur í [ nr. 03.01, ísvarinn, kældur eða
frystur.
Alls 1 543,8 42 079 58 391
Færeyjar 108,2 3 067 3 469
Noregur 75,0 1 888 2 191
Bretland 220,9 6 317 7 711
Pólland 102,5 2 098 2 442
Sovétríkin .... 1 037,2 28 709 42 578
03.02.01 031.20
*Síld söltuð eða í saltlegi.
Alls 824,9 39 191 43 189
Færeyjar 424,7 19 680 21 197
Noregur 400,2 19 511 21 992
FOB CIF
Tonn Þús. kr. Þús. kr.
03.03.01 031.30
•Smokkfiskur og skelfiskur til beitu.
Alls 1 546,4 37 405 42 520
Færeyjar.......... 35,0 1 076 1 096
Pólland .......... 1 511,4 36 329 41 424
4. kaíli. Mjólkurafurðir; fuglaegg;
býflugnahunang o. fl.
4. kafli alls .... 66,9 9 393 10 189
04.02.10 022.10
Mjólk og rjómi, niðursoðið, fljótandi eða hálf-
fljótandi.
Alls 1,0 84 93
Bretland 0,1 9 10
V-Þýskaland 0,9 75 83
04.02.20 022.20
*Mjólk og rjómi niðursoðið, í föstu formi.
Alls 0,9 166 190
Danmörk 0,2 44 52
Bretland 0,0 — _
V-Þýskaland 0,4 56 66
Bandaríkin 0,3 66 72
04.04.00 024.00
Ostur og ostahlaup.
Bandaríkin 0,0 1 3
04.05.00 025.00
*Egg.
Alls 0,3 168 189
Noregur 0,0 48 57
Holland 0,1 21 22
V-Þýskaland 0,2 99 110
04.06.00 061.60
Náttúrlegt hunang.
Alls 64,7 8 974 9 714
Danmörk 5,4 847 905