Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1975, Qupperneq 268
210
Verslunarskýrslur 1974
Tafla V. Útfluttar vörutegundir 1974, eftir löndum.
Exporls 1974, by commodities and countries
1. Tilgreint er fob-verdmœti hverrar útfluttrar vöru í heild og greint á lönd. Meðalkaupgengi dollars
1974 var: $ 1,00 = kr. 99,84. Fob-verðmæti útfluttrar vöru í erlendum gjaldeyri er umreiknað
í íslenskar kr. á kaupgengi, eins og það er á útskipunartíma hverrar vörusendingar. Þó var vikið
nokkuð frá þessu í sambandi við gengisfellingu 2. sept. 1974, sjá það, sem segir um gjaldeyris-
gengi 1974 í 1. kafla inngangs.
2. Þyngd útflutnings er tilgreind í tonnum með einum aukastaf. Er hér um að ræða nettóþyngd.
Auk þyngdar, er magn nokkurra útfluttra vara gefið upp í stykkjatölu (þ. e. lifandi hestar, gærur,
húðir og skinn, ullarteppi, skip seld úr landi).
3. Röð útflutningsvara í töflu V fylgir endurskoðaðri vöruskrá Hagstofunnar fyrir útflutning, sem
tekin var í notkun í ársbyrjun 1970. Er númer hverrar vörutegundar samkvæmt þessari vöruskrá
tilgreint yfir heiti liennar vinstra megin, en hægra megin er tilfært númer hennar samkvæmt
vöruskrá hagstofu Sameinuðu þjóðanna (Standard Intemational Trade Classification, Revised).
Er það númer oft það sama fyrir margar vömtegundir, þar eð sundurgreining flestra útflutnings-
liða er hér miklu meiri en er í vömskrá hagstofu Sameinuðu þjóðanna. í töflu V er ekki flokka-
skipting með fyrirsögnum og samtölum, eins og í töflu IV, enda er slíkur samdráttur útfluttra
vara í töflu III (og í yfirliti 7 í inngangi), þar sem útfluttar vömr em í sömu röð og í töflu V, en
með sundurgreiningu, sem nær aðeins til 2ja fyrstu stafa liinnar 6 stafa tákntölu hvers vöruliðs.
Eftir breytingar, sem gerðar vom á vöruskrá útflutnings frá ársbyrjun 1974, eru vöruflokkar 2ja
stafa tákntölu 73 talsins, en ekki var á því ári um að ræða útflutning nema í 66 af þeim. Tala liða
í útflutningsskrá er nú alls 356 samkvæmt dýpstu vörugreiningu, en vöruliðir með útflutningi 1974
vom ekki nema 197.
1. Value of exports is reported FOB in thous. ofkr. Average buying rate for dollar 1974: $ 1,00 = kr.
99,84 (buying rate is the conversion rate for exports).
2. Weight of exports is reported in metric tons tvith one decimal. In addition to weight, numbers are given
for some commodities (i. e. live horses, sheep skins, hides etc., blankets of wool, ships).
3. The sequence of exported commodities in this table is that of a revised national nomenclature for
exported commodities ivhich ivas taken into use in the beginning of 1970. The number according to
this nomenclaturc is stated above the text of each item to the left. The number to the right is the relevant
number according to the Standard International Trade Classification, Revised.
Tonn Þús. kr. Tonn Þús.kr.
01.10.00 031.20 01.50.00 031.20
Langa söltuð og þurrkuð ling, salted and dried. Þorskur saltaður og þurrkaður cod, salted and
Alls 302,7 46 044 dried.
Holland 0,1 15 Alls 2 534,7 487 649
Portúgal 126,5 19 602 Frakkland 169,4 31 529
Brasilía 144,0 22 054 Portúgal 1 398,8 302 347
Púertó-Rícó 32,1 4 373 Bandarikin 3,0 786
Brasilía 373,4 60 035
01.20.00 031.20 Kanada 2,0 482
Keila, söltuð og þurrkuð tusk, salted and dried. Púertó-Rícó 588,1 92 470
Alls 43,0 5 623
Brasilía 7,0 891
Púertó-Rícó 36,0 4 732 01.80.00 031.20
Aðrar fisktegundir saltaðar og mrrkaðar salted
01.30.00 031.20 fish, dried n. e. s.
Ufsi saltaður og þurrkaður sailhe, salted and dried. Portúgal 1,8 314
Alls 2 442,2 304 645
Holland 0,5 62
Portúgal 1 103,2 138 815 01.90.00 031.20
Barbados 8,8 1 317 Fiskúrgangur, saltaður og þurrkaður salted fish,
Brasilía 913,8 109 540 dried, defect.
Dóminík lýðv. . .. 78,8 9 795 Alls 371,8 41 443
Panama 128,3 17 543 Portúgal 86,8 9 074
Púertó-Rícó 208,8 27 573 Zaire 285,0 32 369