Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1977, Blaðsíða 31
Verslunarskýrslur 1976
29*
teknar á skýrslu og því ekki meðtaldar í skýrslu þeirri, sem hér fer á
eftir. Er hér um að ræða tæki (þar með áhöld og verkfæri, svo og fylgi-
og varahlutir) til mannvirkjagerðar o. fl., sem ísl. álfélagið hyggst
flytja úr landi, þegar þar að kemur. Ef slikar vörur eru siðar seldar eða
aflientar til innlends aðila, eru þær teknar í innflutningsskýrslur, en þá
ekki sem innflutningur íslenska álfélagsins h.f.
Hér fer á eftir skýrsla um innflutning 1976 til framkvæmda Lands-
virkjunar og Kröflunefndar og til fjárfestingar ísl. álfélagsins, og er hann
greindur á vörudeildir og eftir löndum. Fyrst er, fyrir hvern aðila um
sig, tilgreind nettóþyngd innflutnings í tonnum, síðan fob-verðmæti og
loks cif-verðmæti, hvort tveggja í millj. kr. Aftan við „önnur lönd“ er
hverju sinni tilgreind tala þeirra, fyrst fyrir Landsvirkjun, síðan fyrir
Kröflunefnd og loks fyrir íslenska álfélagið h.f. Innflutningur til íslenska
álfélagsins h.f. 1976 nam alls 7 171,9 millj. kr., þar af aðeins 4,0 vegna
byggingarframkvæmda en 7 167,9 millj. kr. rekstrarvörur til álfram-
leiðslu. í skýrslunni næst hér á eftir er sundurgreining á fyrr nefndu
innflutningsverðmæti, en það er eins og fyrr segir ekki meðtalið i al-
mennum innflutningi.
Aftan við hið sameiginlega yfirlit Landsvirkjunar, Kröflunefndar og
ÍSAL er sundurgreining á rekstrarvöruinnflutningi til íslenska álfélags-
ins h.f. 1976, og er sú skýrsla sett upp á sama hátt og skýrslan næst á
undan. — Eins og áður er tekið fram, er eftirtalinn innflutningur með-
talinn í öllum töflum og yfirlitum (nr. 1—8 í inngangi) i Verslunar-
skýrslum 1976, að undanskildum innflutningi til byggingarframkv. ÍSAL.
Framkvœmdir Framkvœmdir Byggingar- framkv. ISAL
Landsvirkjunar Kröflunefndar
Innflutningur alls 2 596,4 1 243,5 1 309,7 5 921,3 2 587,2 2 803,0 2,6 3,8 4,0
24. Trjáviður og korkur 367,0 15,6 20,0 1 749,8 45,2 68.4 -
Svíþjóð 282,0 11,2 14,4 - - -
Finnland 76,8 4,2 5,3 18,7 0,8 1,0 - “ -
Sovétríkin 8,2 0,2 0,3 - - - - - -
Bandaríkin - - - 1 731,1 44,4 67,4
27. Jarðefni óunnin . . . _ _ _ 100,0 1,5 2,7 _ - -
V-Þýskaland - - - 100,0 1,5 2,7 “
33. Jarðolía og jarðolíu-
afurðir 52,7 4,3 4,9 - - - - - -
Danmörk 16,6 0,8 1,0 - - - - - -
Sovétríkin 35,7 3,5 3,9 - - - - - -
önnur lönd (3—0—0) 0,4 0,0 0,0 -
51. Kemísk frumefni og
efnasambönd 28,5 0,5 0,9 - - - -
Danmörk 28,5 0,5 0,9 - “ -
53. Málning, lökk o. þ. h. 15,8 6,3 6,7 2,6 1,8 1,9 -
Bretland - - - 0,5 0,5 0,5 - - -
Portúgal 9,5 5,2 5,5 - - - - -