Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1981, Page 21
Verslunarskýrslur 1980
19*
2. yfirlit. (frh.). Sundurgreining á cif-verði innflutnings 1980, eftir vörudeildum.
<C í 5 <o j; C 3
u > n tii ; C 13 .C'«g ^ S S
23 23 3 “ uL k.
02 u. u. & > -S o V u. C o
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
82 Húsgögn og hlutar til þeirra 6 751 751 78 159 985 943 7 815 853
83 Ferðabúnaður, handtöskur o. þ. h 972 395 10 503 67 394 1 050 292
84 Fatnaður, annar en skófatnaður . 14 882 361 157 700 729 988 15 770 049
85 Skófatnaður . 4 819 590 52 300 358 081 5 229 971
87 Vísinda- og mælitæki, ót. a 5 077 721 52 964 165 675 5 296 360
88 Ljósmyndunarvörur, sjóntæki, ót. a., úr, klukkur ... . 3 403 084 35 830 144 082 3 582 996
89 Ýmsar iðnaðarvörur, ót. a . 14 566 969 162 449 1 515 530 16 244 948
9 Vörur og viðskipti ekki í öðrum vörudeildum 774 293 8 172 34 776 817 241
Samtals 431 664 639 4 456 480 44 040 488 480 161 607
Alls án skipa og flugvéla 408 382 905 4 456 480 44 040 488 456 879 873
* Heiti vörudeildar stytt, sjá fullan texta á bls. 22* í inngangi.
4. yfirlit sýnir verðmœti innfluttrar vöru eftir mánuðum og vörudeildum. Fyrr í
þessum kafla er gerð grein fyrir skiptingu innflutnings skipa og flugvéla á júní og
desember, en hann er eins og áður segir aðeins tekinn á skýrslu tvisvar á ári.
í 5. yfirliti er sýnd sérstök skipting innflutnings 1980 eftir notkun vara og
landaflokkum. Breytt skipan vöruflokkunar og landssvæðaskiptingar, sem tekin
var upp frá og með Verslunarskýrslum 1970, stóð óröskuð til ársloka 1976, en frá
og með 1977 urðu nokkrar tilfærslur milli vöruflokka og smábreytingar á flokka-
skipan, sjá neðanmálsgrein við 5. yfirlit. Fyrirvarar þeir, sem gerðir voru á bls.
17*—18* í inngangi Verslunarskýrslna 1969, eiga enn við, og vísast til þeirra.
Innflutningur til aðila, sem eru undanþegnir gjöldum á innflutningi (Lands-
virkjun, Kröfluvirkjun, íslenska álfélagið h.f, íslenska járnblendifélagið h.f).
Innflutningur til Landsvirkjunar á árinu 1980 nam alls 3 901,8 millj. kr., þar af
voru 2 110 millj. kr. vegna Hrauneyjafossvirkjunar og tengdra mannvirkja og
157 millj. kr. vegna Sigölduvirkjunar. Að öðru leyti mun hér hafa verið um að
ræða viðhaldsvörur o.fl., sem ekki er undanþegið gjöldum á innflutningi. Hins
vegar eru — samkvæmt lögum nr. 59/1965 með síðari breytingum — felld niður
aðflutningsgjöld, söluskattur og vörugjald á efni, tækjum og vélum til virkjunar-
framkvæmda Landsvirkjunar, þó ekki af vinnuvélum. Frá og með Sigölduvirkjun
eru greidd full gjöld af vinnuvélum við innflutning, en ríkissjóður endurgreiðir
þau síðar eftir ákveðnum reglum (þó ekki að fullu í raun). — Þriðja og síðasta
vélasamstæða Sigölduvirkjunar í Tungnaá var tekin í notkun í desember 1978. —
Á árinu 1980 var haldið áfram framkvæmdum Hrauneyjafossvirkjunar (í
Tungnaá), sem hafnar höfðu verið vorið 1979. Stefnt er að því, að fyrsta véla-
samstæða hennar verði tekin í notkun í nóvemberbyrjun 1981, sú næsta snemma
árs 1982, og hið þriðja haustið 1983.
Með lögum nr. 2110. apríl 1974 var ríkisst jórninni heimilað að fela væntanlegri
Norðurlandsvirkjun eða öðrum aðila að reisa og reka jarðgufuaflsstöð við Kröflu
eða austanvert Námafjall í Suður-Þingeyjarsýslu, með allt að 55 megawatta afli. í
kjölfar þessara laga voru sumarið 1974 hafnar könnunarboranir við Kröflu, og
1975 hófst bygging mannvirkja þar. Innflutningur til þessarar nýju stórvirkjunar
hófst á árinu 1975. Var þar aðallega um að ræða timbur og járn og var sá