Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1987, Blaðsíða 16
14
Verslunarskýrslur 1986
aukist, þótt þyngdin vaxi ekki, ef magn dýru vörunnar vex en þungavörunnar
minnkar. Lítil aukning á þungavöru hleypir þyngdinni miklu meira fram heldur
en mikil aukning á dýrum vörum. Skýringin á þessum mun er því sú, að
þungavörunnar gætir miklu minna á móts við hinar dýrari í innflutningnum nú
heldur en áður. í útflutningnum er aftur á móti minni munur á vörumagnsvísi-
tölu og þyngdarvísitölu.
Þjóðhagsreikningauppgjör verslunarskýrslna. I íslenskum þjóðhagsreikning-
um og þjóðhagsspám er venja að færa innflutning á fob-verði á vöruskipta-
reikningi á sama hátt og útflutning. Farmgjöld og vátryggingariðgjöld af
innflutningi (þ. e. mismunur fob- og cif-verðs) færast hins vegar á þjónustu-
reikning utanríkisviðskiptanna. Þessi aðferð er viðhöfð í ýmsum ríkjum, þótt
algengara sé — og í samræmi við alþjóðaforskriftir þjóðhagsreikninga — að
innflutningur sé færður á cif-verði á vöruskiptareikningi. Þessar mismunandi
aðferðir hafa ekki áhrif á heildartölur útfluttrar og innfluttrar vöru og þjónustu
og þar með ekki á viðskiptajöfnuð, sem er samtala vöruskipta- og þjónustujafn-
aðar.
Til samanburðar við þjóðhagsreikninga og þjóðhagsspár eru vöruskiptin við
útlönd árin 1985 og 1986 sýnd hér á eftir í nokkurri sundurliðun, miðað við fob-
verð innflutnings.
Útflutt alls fob ......................
Sjávarafurðir .......................
Landbúnadarafurðir ..................
Á1...................................
Kísiljárn ...........................
Kísilgúr.............................
Aðrar iðnaðarvörur...................
Aðrar vörur .........................
Innflutt alls fob......................
Sérstakir liðir .....................
Skip ..............................
Flugvélar .........................
Landsvirkjun ......................
Tilstóriðju........................
Flugstöðvarbygging ................
Almennur innflutningur...............
Neyslu- og neysluhrávörur .........
Fjárfestingarvörur og -hrávörur ....
Eldsneyti og olíur ................
Aðrar rekstrarvörur ...............
Vöruskiptajöfnuður........................
Milljón krónur Breyting 1985—1986 %
1985 1986 Verö Magn
33 750 44 968 20.8 10,3
25 232 34 627 23,2 11,4
476 583 13,6 7,8
3 340 4 125 11,8 10,5
1 220 1 334 -4,3 14,3
267 298 29,4 -13,7
2 742 3 117 20,5 -5,7
473 884 21,4 53,9
33 855 41 101 15,0 5,6
3 648 4 345 11,5 6,8
534 1 301 20,0 103,0
423 561 20,0 10,5
45 67 20,0 24,1
2 581 2 344 5,4 -13,8
65 72
30 207 36 756 15,3 5,5
11 699 16 753 25,4 14,2
9 237 11 181 27,7 -5,2
5 115 3 627 -32,0 4,3
4 156 5 195 19,3 4,8
-105 3 867
Aths. Kostnaði við cndurbætur skipa erlendis á árinu 1985, 88,2 millj. kr., sem ekki var meðtalinn í
Verslunarskýrslum 1985, hefur hér verið bætt við innflutningstölur þess árs.