Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1987, Blaðsíða 19
Verslunarskýrslur 1986
\1
2. yfirlit. (frh.). Sundurgreining á cif-verðmæti innflutnings 1986, eftir vörudeildum.
«o > J 1 ra 0$«O SQ. 3 g*§ •O o
cá
g Sfl 3 o U. 44 U
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
82 Húsgögn og hlutar til þeirra 864 846 9 997 124 868 999 711
83 Ferðabúnaður, handtöskuro. þ. h 118 240 1 286 9 080 128 606
84 Fatnaður, annar en skófatnaður 2 002 672 21 385 114 395 2 138 452
85 Skófatnaður 475 162 5 168 36 493 516 823
87 Vísinda- og mælitæki, ót. a 684 705 7 122 20 325 712 152
88 Ljósmyndunarvörur, sjóntæki, ót. a., úr, klukkur 399 432 4 237 19 986 423 655
89 Ymsar iðnaðarvörur, ót. a 1 811 218 20 623 230 488 2 062 329
9 Vörur og viðskipti ckki í öðrum vörudcildum 60 951 655 3 891 65 497
Samtals 41 100 981 472 060 4 332 180 45 905 230
Alls án skipa og flugvéla 39 238 663 472 060 4 332 180 44 042 912
* Heiti vörudeildar stytt. sjá fullan texta í 3. yfirliti í inngangi.
2. yfirlit sýnir verðmæti innflutningsvaranna bæði cifogfob eftir vörudeildum.
Ef skip og flugvélar er undanskilið nemur fob-verðmæti innflutnings 1986 alls
39 238 663 þús. kr., en cif-verðið 44 042 912 þús. kr. Fob-verðmæti innflutnings
1986 að undanskildum skipum og flugvélum var þannig 89,1% af cif-verðmætinu
samanborið við 89,6% 1985 (1984: 89,1%, 1983: 87,9%). Ef litið er á einstaka
flokka, sést, að hlutfallið milli fob-verðs og cif-verðs er mjög mismunandi, og
enn meiri verða frávikin til beggja handa, ef litið er á einstakar vörutegundir.
Til þess að fá vitneskju um, hvernig mismunur cif- og fob-verðs skiptist á
vátryggingu og flutningskostnað, er tryggingaiðgjald áætlað 1% af cif-verði
flestra vara, nema á sekkjavöru í vörudeildum 04, 06, 08, og 56, þar er trygg-
ingaiðgjald reiknað 0,83% af cif-verði. Svo er einnig á kolum (32). Trygginga-
iðgjald á timbri í vörudeildum 24 og 63 er reiknað 0,70% af cif-verði, á salti (í 27.
vörudeild) 0,55%, og á olíum og bensíni (í 33. vörudeild) 0,55%. Á bifreiðum í
78. vörudeild er tryggingaiðgjald reiknað 2,50% af cif-verði.
Innflutningsverðmæti 9 skipa, sem flutt voru inn 1986 (tollskrárnr. 89.01.40,
89.01.52-53 og 89.02.00), nam alls 370 992 þús. kr., en með skipainnflutningi
ársins eru auk þeirra talin 15 fiskiskip (að verðmæti samtals 930 500 þús. kr.)
sem komu til landsins eftir að gerðar höfðu verið á þeim miklar endurbætur í
skipasmíðastöðvum erlendis (tollskrárnr. 89.01.54): Rúmlestir Innflutn. verðm.
brúttó þús. kr.
Talid með innflutningi marsmánadar: Mjölnir frá Hollandi, dráttarbátur 19 4 809
Talin með innflutningi júnímánaðar: Sigurfari VE-138 frá Svíþjóð, fiskiskip 115 40 600
Hafnarey SF-36 frá Svíþjóö, fiskiskip 101 39 100
Talin með innflutningi septembermánaðar: Hafdís ÍS-205 frá Svíþjóð, fiskiskip 75 31 700
Sigrún ÍS-900 frá Finnlandi, fiskiskip 147 18 000
Talin með innflutningi desembermánaðar: Örn SH-248 frá Svíþjóð, fiskiskip 114 48 380
ísberg frá Noregi, farskip 494 69 542
Geisli SU-37 frá Svíþjóð, fiskiskip 101 51 976
Þrymur BA-7 frá Portúgal, skuttogari 210 66 885
Endurbætur á 15 fiskiskipum 2 658 930 500
2
Samtals
4 034
1 301 492