Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1987, Blaðsíða 280
238
Verslunarskýrslur 1986
Tafla V. Útfluttar vörutegundir 1986, eftir löndum
Exports 1986, by commodities and countries.
1. Tilgreint er fob-verðmæti hverrar útfluttrar vöru og greint á lönd, í þúsundum króna. Meðalumreikningsgengi
dollars við útflutning 1986 var: $1 = kr. 41,036. Fob-verðmæti útfluttrar vöru í erlendum gjaldeyri er umreiknað
í íslenskrar krónur á kaupgengi, þ. e. á því kaupgengi, sem er á útskipunartíma hverrar vörusendingar. Hér
vísast að öðru leyti til þess, sem segir um gjaldeyrisgengi í inngangi þessa rits.
2. Þyngd útflutnings er tilgreind í tonnum með einum aukastaf. Er hér um að ræða nettóþyngd. Auk þyngdar, er
magn nokkurra útfluttra vara gefið upp í stykkjatölu (þ. e. lifandi hestar, gærur, húðir og skinn, ullarteppi,
flugvélar og skip seld úr landi).
3. Röð útflutningsvara í töflu V fylgir endurskoðaðri vöruskrá Hagstofunnar fyrir útflutning, sem tekin var í
notkun í ársbyrjun 1970. Er númer hverrar vörutegundar samkvæmt þessari vöruskrá tilgreint yfir heiti hennar
vinstra megin, en hægra megin er tilfært númer hennar samkvæmt vöruskrá hagstofu Sameinuðu þjóðanna, eins
og hún er eftir 2. endurskoðun hennar (Standard International Trade Classifícation, Revision 2). Er það númer
oft það sama fyrir margar vörutegundir, þar eð sundurgreining flcstra útflutningsliða er hér miklu meiri en er í
vöruskrá hagstofu Sameinuðu þjóðanna. í töflu V er ekki flokkaskipting með fyrirsögnum og samtölum, eins og
í töflu IV, enda er slíkur samdráttur útfluttra vara í töflu III (og í 6. yfirliti í inngangi), þar sem útfluttar vörur
eru í sömu röð og í töflu V, en með sundurgreiningu, sem nær aðeins til 2ja fyrstu stafa hinnar 6 stafa tákntölu
vöruliðs. Eftir breytingar, sem gerðar hafa verið á vöruskrá útflutnings til ársloka 1986, eru vöruflokkar 2ja
stafa tákntölu 74 talsins, en ekki var á árinu 1986 um að ræða útflutning nema í 63 af þeim. Tala liða í
útflutningsskrá er nú alls 409 samkvæmt dýpstu vörugreiningu, en vöruliðir með útflutningi 1986 voru ekki
nema 262.
4. Fob-verðmæti útflutnings til lands þarf að nema minnst 100 000 kr., til þess að það sé tilgreint sérstaklega. Gilda
hér alveg sömu reglur og fylgt er í töflu IV. sjá lið 6 á bls. 28.
1. Average conversion rate for dollar 1986: $ 1,00 = kr. 41.036 (buying rate is the conversion rate for exports).
2. Weight of exports is reported in metric tons with one decimal.In addition to weight, numbers are given forsome
commodities (i. e. live horses, sheep skins, hides etc., blankets of wool, aircraft and ships).
3. The sequence of exported commodities in this table is that of a revised national nomenclature for exported
commodities which was taken into use in the beginning of 1970. The number according to this nomenclature is
stated above the text of each item to the left. The number ot the right is the relevant number according to the
Standard International Trade Classification. Revision 2.
4. Countrics to which exports amount to less than 100 000 krónur are not specified if their number is 2 or more. The
number of such countries is, when this occurs, stated in brackets behind „önnur lönd“ (= other countries).
Tonn Þús. kr. Tonn Þús. kr.
01.10.00 035.02 01.80.00 035.02
Langa söltuð og þurrkuð ling, salted and dried. Aðrar tegundir saltaðar og þurrkaðar other species,
AUs 81,7 12 502 salted and dried.
Frakkland 1,0 127 Bandaríkin 34,6 1 948
Brasilía 73,2 11 119
ísrael 7,5 1 256 01.90.00 035.02
Fiskúrgangur, saltaður og þurrkaður, salted fish, dried,
01.20.00 035.02 defect. Alls 206,3 14 886
Keila söltuð og þurrkuð tusk, salted and dried. 104,8 8 466
Brasilía 0,8 102 Zaire 101,2 6 371
Japan 0,3 49
01.30.00 035.02 035.03
Ufsi saltaður og þurrkaður saithe, salted and dried. 03.10.00
Alls 134,8 12 710 Salfiskur óverkaður. annar salted ftsh, uncured, other.
Brasilía 115,0 11 096 Alls 45 440,8 4 893 453
Panama 19,8 1 614 Noregur 397,0 22 105
Bretland 985,9 52 420
Frakkland 1 149,0 100 155
01.50.00 035.02 Grikkland 3 111,6 329 391
Þorskur saltaður og þurrkaður cod, salted and dried. Ítalía 3 065,2 404 329
AUs 239,9 31 335 Portúgal 26 568,6 2 839 269
Frakkland 4,2 486 Spánn 10 071,5 1 139 702
Bandaríkin 165,5 15 051 V-Þýskaland 3,0 144
Brasilía 68,7 15 481 Bandaríkin 18,2 1 257
Kúvaít 1,0 206 Panama 37,8 1 629
Makaó 0,5 111 Ástralía 33,0 3 052