Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1988, Síða 12
10* Verslunarskýrslur 1987
Útflutt umfram
Innflutt Útflutt Samtals innflutt
imports exports total exports—imports
cif fob fob cif
1000 nkr. 1000 nkr. 1000 nkr. 1000 nkr.
1972 200 434 167 010 367 444 -33 424
1973 318 107 260 198 578 305 -57 909
1974 525 547 328 798 854 345 -196 749
1975 750 638 474 350 1 224 988 -276 288
1976 856 667 734 975 1 591 641 -121 692
1977 1 209 161 1 018 800 2 227 961 -190 361
1978 1 843 324 1 762 858 3 606 182 -80 466
1979 2 921 331 2 784 497 5 705 828 -136 834
1980 4 801 616 4 459 529 9 261 145 -342 087
1981 7 484 684 6 536 214 14 020 898 -948 470
1982 11 644 752 8 478 796 20 123 548 -3 165 956
1983 20 605 978 18 632 993 39 238 971 -1 972 985
1984 26 780 309 23 556 960 50 337 269 -3 223 349
1985 37 600 289 33 749 626 71 349 915 -3 850 663
1986 45 905 230 44 967 770 90 873 000 -937 460
1987 61 231 629 53 053 078 114 284 707 -8 178 551
í eftirfarandi yfirliti um inn- og útflutning eru verðmætistölur fyrir árin 1972—
1986 færðar til meðalgengis ársins 1987. Er gengisfærslan miðuð við meðaltal
myntvogar og viðskiptavogar, fyrir sölugengi hvað varðar innflutning, en
kaupgengi hvað varðar útflutning. Bent skal á, að það er jafnan álitamál við
hvaða gengismælikvarða eða gengisvogir skuli styðjast þegar reiknað er til fasts
gengis eins og hér er gert. Myntvog er reist á innstreymi og útstreymi gjaldeyris í
öllum vöru- og þjónustuviðskiptum svo og að nokkru leyti í lánsviðskiptum, en
viðskiptavog (landavog) sýnir hlutdeild hvers lands í útflutningi og innflutningi.
Hafa verður í huga, að talsvert er um það, að inn- og útflutningur sé verðskráður
og greiddur í gjaldmiðli annars ríkis en þess, sem viðskiptin eru við. Venja hefur
verið í Verslunarskýrslum að miða við meðaltal voganna tveggja fremur en aðra
hvora þeirra og er það enn gert hér þótt algengara sé nú orðið að beita
viðskiptavoginni einni. Með talnaröð á föstu gengi af því tagi, sem hér birtist, er
reynt að eyða áhrifum gengisbreytinga á verðmætistölur, sem þá fela í sér
raunverulega þróun utanríkisviðskiptanna að meðtöldum verðbreytingum í
erlendum gjaldmiðli.
Á gengi ársins 1987 Innflutningur cif imports Útflutn. fob exports
At fixed 1987 rate of exchange Skip Flugvclar Annað Alls Alls
ships aircraft other total total
1972 450,1 73,5 8 863,2 9 386,8 7 747,2
1973 1 616.0 21,2 11 825,7 13 462,9 11 279,7
1974 2 062,2 61,2 17 855,1 19 978,5 12 839,7
1975 1 383,5 248.0 16 514,6 18 146,1 11 933,2
1976 483,1 464,9 17 440.4 18 388,4 16 195,7
1977 1 897.4 143,1 20 797.2 22 837,7 19 865,6
1978 667,5 24.9 23 380,0 24 072,4 24 594,2
1979 879.5 74,9 27 166,7 28 121,1 29 283,9
1980 691.3 938,6 31 985,1 33 615,0 33 937,3
1981 ' 1 400,3 106,8 37 879.7 39 386,8 35 313,2
1982 1 011,2 23,4 37 954,4 38 989,0 28 042,6
1983 954,9 22,1 35 403,0 36 380,0 32 632,3
1984 602,9 291,2 39 114,9 40 009,0 34 312,4
1985 515,4 488,8 42 426,9 43 431,1 37 698,4
1986 1 349,5 317,3 45 931,0 47 597,8 45 088,9
1987 3 279.6 71,2 57 880,8 61 231.6 53 053,1
Heildarupphæð inn- og útflutnings er ekki aðeins komin undir vörumagninu,
heldur einnig því, hvort vöruverð er hátt eða lágt. Eftirfarandi vísitölur sýna
breytingarverðsinsogvörumagnsinssíðan 1935 (verðog vörumagn 1935 = 100).
Eru allar vörur, sem taldar eru í verslunarskýrslum, einnig reiknaðar með
verðinu fyrir árið á undan, og þau hlutföll, sem fást með því, notuð til þess að