Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1988, Qupperneq 19
Verslunarskýrslur 1987
17
2. yfirlit. (frh.). Sundurgreining á cif-verömæti innflutnings 1987, eftir vörudeildum.
82 Húsgögn og hlutar til þcirra.....................
83 Fcrðabúnaöur, handtöskuro. þ. h..................
84 Fatnaður, annar cn skófatnaður ..................
85 Skófatnaður......................................
87 Vísinda- og mælitæki, ót. a......................
88 Ljósmyndunarvörur, sjóntæki, ót. a., úr, klukkur.
89 Ýmsar iðnaðarvörur, ót. a..............
9 Vörur og viðskipti ckki í öðrum vörudeildum
Samtals
FOB-vcrð Reiknaöui vátrygg. kostnaöur Flutnings- kostnaður CIF-vcrö
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
1 551 139 17 729 204 068 1 772 936
179 746 1 954 13 682 195 382
3 020 227 32 355 182 873 3 235 455
635 548 6 903 47 835 690 286
778 001 8 115 25 370 811 486
628 247 6 620 27 178 662 045
2 506 164 28 365 302 007 2 836 536
88 324 970 7 702 96 996
55 260 181 647 648 5 323 800 61 231 629
Alls án skipa og flugvcla 51 909 367 647 648 5 323 800 57 880 815
* Heiti vörudeildar stytt, sjá fullan texta í 3. yfirliti í inngangi.
2. yfirlit sýnir verðmæti innflutningsvaranna bœði cifog fob eftir vörudeildum.
Ef skip og flugvélar er undanskilið nemur fob-verðmæti innflutnings 1987 alls
51 909 367 þús. kr., en cif-verðið 57 880 815 þús. kr. Fob-verðmæti innflutnings
1987 að undanskildum skipum og flugvélum var þannig 89,7% af cif-verðmætinu
samanborið við 89,1% 1986 (1985: 89,6%, 1984: 89,1%). Ef litið er á einstaka
flokka, sést, að hlutfallið milli fob-verðs og cif-verðs er mjög mismunandi, og
enn meiri verða frávikin til beggja handa, ef litið er á einstakar vörutegundir.
Til þess að fá vitneskju um, hvernig mismunur cif- og fob-verðs skiptist á
vátryggingu og flutningskostnað, er tryggingaiðgjald áætlað 1% af cif-verði
flestra vara, nema á sekkjavöru í vörudeildum 04, 06, 08, og 56, þar er trygg-
ingaiðgjald reiknað 0,83% af cif-verði. Svo er einnig á kolum (32). Trygginga-
iðgjald á timbri í vörudeildum 24 og 63 er reiknað 0,70% af cif-verði, á salti (í 27.
vörudeild) 0,55%, og á olíum og bensíni (í 33. vörudeild) 0,55%. Á bifreiðum í
78. vörudeild er tryggingaiðgjald reiknað 2,50% af cif-verði.
Innflutningsverðmœti 20 skipa, sem flutt voru inn 1987 (tollskrárnr. 89.01.40,
89.01.51-53 og 89.02.00), nam alls 2 156 488 þús. kr., en með skipainnflutningi
ársins eru auk þeirra talin 25 fiskiskip (að verðmæti samtals 1 123 100 þús. kr.)
sem komu til landsins eftir að gerðar höfðu verið á þeim miklar endurbætur í
skipasmíðastöðvum erlendis (tollskrárnr. 89.01.54). Skrá yfir innflutt skip á
árinu 1987 er á bls. 23*.