Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1988, Qupperneq 26
24:
Verslunarskýrslur 1987
3. yfirlit sýnir verðmæti innfluttrar vöru eftir mánuðum og vörudeildum. Fyrr í
þessum kafla er gerð grein fyrir skiptingu innflutnings skipa og flugvéla á mars,
júní, september og desember, en hann er eins og áður segir tekinn á skýrslu
fjórum sinnum á ári.
í 4. yfirliti er sýnd sérstök skipting innflutnings 1987 eftir notkun vara og
landaflokkum. Tekið skal fram, að á árinu 1987 voru eftirtalin ríki í Efnahags-
bandalaginu: Belgía, Bretland, Danmörk, Frakkland, Grikkland, Holland,
írland, Italía, Lúxemborg, Portúgal, Spánn og Vestur-Þýskaland en auk þess
eru viðskipti við smáríkin Andorra og Mónakó talin til viðskipta við Efnahags-
bandalagið. Aðiidarríki EFTA voru auk íslands á árinu 1987, Austurríki,
Finnland, Noregur, Sviss og Svíþjóð en auk þess teljast viðskipti við smáríkið
Liechtenstein til viðskipta við EFTA-ríki.
Innflutningur varnarliðseigna. Við lok heimsstyrjaldarinnar var sett á fót
nefnd, er keypti fyrir hönd ríkissjóðs ýmsar eignir setuliðanna tveggja, sem þau
fluttu ekki úr landi. Nefndin sá og um sölu slíkra eigna til innlendra aðila. Árið
1951 hófust sams konar kaup af bandaríska liðinu, sem kom til landsins
samkvæmt varnarsamningi íslands og Bandaríkjanna í maí 1951. Síðar hafa hér
bæst við kaup á bifreiðum o. fl. frá einstökum varnarliðsmönnum, svo og kaup
frá Islenskum aðalverktökum á tækjum o.fl., sem þeir hafa flutt inn tollfrjálst
vegna verka fyrir varnarliðið. Þessi kaup eru meðtalin í þeim tölum, sem hér
fara á eftir. Vörur þær, sem hér um ræðir, fá ekki tollmeðferð eins og aðrar
innfluttar vörur, og er þar af leiðandi ógerlegt að telja þær með innflutningi í
verslunarskýrslum. Rétt þykir að gera nokkra grein fyrir þessum innflutningi, og
fer hér á eftir yfirlit um heildarupphæð þessara kaupa hvert áranna 1951—87 (í
þús kr.):
1951 2 1959 98 1967 54 1975 513 1983 10 178
1952 1 1960 168 1968 92 1976 640 1984 19 492
1953 7 1961 80 1969 106 1977 984 1985 26 640
1954 17 1962 45 1970 193 1978 1 331 1986 23 139
1955 20 1963 63 1971 181 1979 2 323 1987 24 714
1956 24 1964 41 1972 193 1980 5 148
1957 24 1965 51 1973 246 1981 6 730
1958 51 1966 41 1974 193 1982 8 538
í kaupverðmætinu er innifalinn kostnaður við viðgerðir o. fl. til aukningar á
söluverðmæti o. fl. Sundurgreining kaupverðmætisins eftir vöruflokkum 1985,
1986 og 1987 fer hér á eftir (í þús kr.):
1985 1986 1987
Fólkshílar (1985: 182. 1986: 184. 1987: 191) 16 044 15 106 18 282
Vöru- og sendifcrðabílar (1985: 39. 1986: 32. 1987: 44) 815 1 169 1 395
Aörir bflar 108 21 5
Vörulyftur, dráttar- og tcngivagnar 10 11 25
Vinnuvclar 4 024 3 424 2 374
Aörarvclarogtæki 157 146 75
Varahlutir í bíla og vclar, cinnig hjólbaröar 607 99 95
Skrifstofu- og búsáhöld, hcimilistæki og húsgögn 396 I 251 135
Fatnaður 314 - -
Matvæli, niðursoðin, sælgæti o. fl 1 876 357 806
Ymsarvörur 976 325 112
Vörur kcyptar innanl. vcgna söluvarnings, viðgcrðir og bankakostnaður ... 1 313 1 230 1 410
Alls 26 640 23 139 24 714