Alþýðublaðið - 06.09.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.09.1924, Blaðsíða 2
ál.^fiWll.MI!Í íslandsbanki. — (Nl.) Hver er raunverulegur efna- hagur lians? Sox síðuatu árin hefir Islands- banki, samkvæmt relkulngum haus, grætt um 10 mllljónir króna; samt hefir hann ekkl einu sinni lagt tii hliðar nándar nærri nóg fyrir töpunum, sem nofndin 1921 taldl honum vís þá, og því aíðui nokkuð íyrir þeim töpum, sem siðan hafa komið íram. En í reikningi sfðasta árs telur hann þó eigið fé sitt 6,877,797,59 krónur. Þetta nær engri átt. Neindin mat töp bankans 1921 kr. 6,613,658,00 Síðan hsfir ster- lingspd. hækkað um 4 kr.; nemur sá gengishalli á brezka lániou um — 1,100,000,00 Þar við bætist svo gengishalli á skuldinni við rík- issjóð Dana, sem teljast verður að bankinn eigi að borga, um — 750,000,00 Samtals um kr. 8,463,658,00 Upp í þetta hefir bankinn lagt tll hliðar: 1. Áf fyrrl ára gróða hluthaf- anna, varasjóði, kr. 1,622,217,44 2. Af >árlegum tekjam bankans* þ. e. iátið lands- mennborgaBÍðan — 3.743.495»" Samtals kr. 5>365>7i2>55 Br þá enn eftir af töpunum kr. 3,097,945,45 — þrjár milljónir níutíu og sjö þúsund níu hundruð fjörutíu og fimm krdnur fjörutíu og fimm aurar. Sé sá upphæð dregin frá því, sem i reikninguum er tallð elglð fé bankans, verða eftir kr. 3»779.852,i4. »ða tæplega 84% af hlutafénu. £n nú er það fullvíst, að siðan nefndin framkvæmdi matlð árið I921, hafa komið fram stórfeld töp hjá bankanum hér og útbú- um hans, auk gengiahallans. Sumpart eru það töp, scm til eru orðin fyrir 1921, en nefndlnni hefir sést yfir, og sumpart tðp, Ný bók. Maðup fpá SuSup- mmBmmmm Ameríku. Pantanip af gpelddap í slma 1289. Málningarvðrur. Zinkhvíta, Blýhvíta, Fernis- olía, Japanlökk. — Að elns bezta tegnndir. — Koœiö og atraigið verðio áöur en þór gerið kaup annars staÖar. Hf.raMHíu&Liös. Laugavegi 20 B. — Sími 830. Útbpelðlð Alþýðublaðlð hwsp aem þll apuð og hvapg sam þlð faplðl Barnasköli Ásgríms Magmissonar, Bergat.str. 3. Skólinn byrjar 1. okt. n. k. Tekur börn á aldrinum 6—10 ára (óskólaskyld). Upplýsingar gefur ísleifur Jónsson. sem bankinn hefir orðið fyrir síðan. Tii dæmis má geta þesa, að nefndln gerðl nær ekki ráð fyrir töpum á útbúum bankans, en sfðan hefir Lsndsbankinn orðið að afskrifa hjá einu einasta af útbúum sinum (á ísafirði) i1/* milljón, svo að telja má vfst, að útbu íslandsbanka hafi einnig fengið stóra skelli. Þau eru nú fjogur talsins. Hér í blaðinu hefir verið bent á nokkra skuidunauta aðalbank- ans, sem vfst má teija, að hann tapi á, t. d. Copland & Co., sem mun skuida honum enn þá um v*/s millión pg ekki getur greitt útsvar til bæjarins, og bú Eiíasar Stefánssonar, sem énn er ekkl búlð að skifta, o. fi. Bendir því margt til þess, áð það sé rétt, sem eitt af bloðunum hér sagði um daginn, að alt hlutaféð sé tapað. Ea þar við bætist svo, að baokiii á enn þá margra ára gamia óaamningsbundoa skoíd við rikissjóðinn danska yfir hötði sér, nemur hún um 5 milljónum króna auk gengismunar og að sögn, ógrelddra vaxta. — Gretur H«tWfWl»««fMíW*«S^*3lJ««i| Alþýðublaðið kemur út a hverjum virkum degi. i 8 1 i wuotiatsBtíatíatiatiaisatíatíatsatti Afgreið sla Q við Ingólfsstreeti —< opin dag- || lega fra kl. 9 árd. til kl. 8 aíðd. || 8 I § i Skrifstofa á, Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. 9»/a—lOVs árd. og 8—9 síðd. S í m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1894: ritstjðrn. Ver 51 ag: Áskriftarverð kr. 1,0& á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 mm. eind. Búsapappi, panelpappi ávalt fyrirliggjandi. Heplut Clausen. Sími 39. nú bankinn snarað þessum milij- ónum út? Sagan segir, að Sigurður Eggerz bankastjóri hafi farið utan þeirra erinda að reyna að fá þessa >lausu skuldc gerða að föstu láni. Bendir það ótvírætt til þess, að bankinn treystist eigl að greiða hana skjótlega. — Miklu er Eggerz liklegri maður til að fá einhverju áorkað í þess- um efnum en þeir báðir til sam- ans, Ciaessen og Jón Magnússon, en þó er skylt að vera við því bútnn, að hoium lánist eigi að ná samningutn. Hvað gerir bankinn þá? Senni- legast er, að hann labbi þá gomlu götuna, fari i fjórða sinn að fitina vini sfna f Stjórnarráð- inu, þá Jónana og Magnús, og bWji þá um lán, ábyrgð eða hvort tveggja og segi eins og íyrr, áð hann >gæti eigi staðið í skilum ella<. Psð verður að teljast óhugS- a"dl, — að minsta kosti á meðan annað er ekki sýnt og sannað —-, að stjórnin leyfi sér að flækja fjárhag rfkissjóðs freklegar'sam'an við 1 jáihag bankans en orðið er,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.