Alþýðublaðið - 06.09.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.09.1924, Blaðsíða 3
'mtfÞsrMunc-AJiXfr ísleczka þjóðin hefir lagt þess- uru banka erlendra gróðamanna (il oær alt hans veltafé, hiin hefir veitt honum seðlaútgáfu- réttinn, hún hefir hafdlð lífinu í honum árum saman með opin- berum styrkveitingum, hún hefir goldið honum 10 milijónir króna í skatt á 6 árum, og hún er leynd hinu sanna um hag bank- ans. Nú krefét hún þess aðfávita, hverjar tryggingar hún hefir fyrir fé sínu. Getur bankinn gert lánar- drottnum afnum full skil? Hann gat það eigi hjálparlaust 1921. Gatur hann greitt opinberu lánveltingarnar? Getur hann skliað innstæðufénu fyrirvara- laust? Getur hann greitt upp nú þegar skuldina við rikissjóð Dana? Stjórninni er skylt að svara þeseum spurnlngum þjóðarinnar; hún verður að láta rannsaka hag bankans. Geri hún það ekki, verður hún að fara. Þjóðin heimtar fullkomna rannsókn — hreint borð. FríkirkJuspTnuðurinn hefir feogið leyfi til þess að gera við- bótarbyggfngu vlð Frikirkjuna, kórbyggingu. Skapgerðarlist heitir ný bók. Prentsmiðja Bjðrns Jónssonar á Akureyri gaf bókina út og prentaði 1924. Séra Jaköb Kristinsson hofir ritað bók þessa á íslenzku. Fylgir þessl skýring bókinni frá hans hendi: >Rithötuudur jnskur og rseðu- maður heitir Eriist "Wood. Hann hefir dvalið iesigl á Indlandl, kynt sér sálarfræði landsmanna og íþrótt þá, «r sjálfstamnlng má kalia. £r hmn mæta vel að sér f þeim gréirmm. Hefir hann ritað nokkurar bækur, er fjalla um þessi efni og fiutt íjolda fyrirlestra, bæði innan Guðspeki- télagslns, sem hann er I, og utan þess. Undanfarin ár hefir hann verið á fe» ðalagl um þvera og endllanga Ameriku og fiutt þar erindí, sem mikið hefir verið af látið. £in af bókuni Woods heitir >Caracter Building*. Rit þetta, er kemur hér iytW almennings- ajónlr, er að mestu leyti lausleg þýðing á þessar; bók Woods —, að nokkru leytS þýðingarágrip og að nokkrn ieyti innskot og smáviðaukar fríi sjálfum mér. Hefir efnið veril nótað nokkuð eftir því, sem best þótti henta í&Ienzkum leseneum. Smára-smjörlíki Efcfei er smjörs vant, jþé Smári er fenginn. H.f. Smjörlíkisgerðin í Rvík. Saltfiskur, Porskur ... 55 aura */« kg« Smáfiskur . . 45 —-------- íslenzkt smjör . 275 —-------- Skaga-kartöflur .28 — -— — Danakar kartöflur 15 —-------- — — 14 kr. sekkurinn. Gráfíkjur og döolur í heildsölu í Terzlun Theódórs N. Sigurgeirssonar, Baldursgötu li. Sími 951. Meginefni bókarinnar hefir verið flutt sem fyrkiestrar, fyrst í Guðspekifélaginu og síðar opinberlega á ýmsum stöðum.c — >SkapgerðarIist< er ein af hin- um fáu bókum, sem sagt verður um með sanni, að stuðii að því að göfga og fullkomna þjóðirnar. Hofundur hennar ieít^st við að kenná lesendum sínum, hvarnig þeir eigi að verða betri og fullkomnarl menn, en þeir eru. Ætti 6Uum að vera kærkomlð Edgar Eioe Burroughs: Tarzan og glmstelnar Opar-borgar. Hefði Móhameð Bey eða konan geta lesið i huga "Werpers, sem hvort um sig hugðu vin og félaga, hefði samlyndið i hópnum farið út um þúfur. Werper hafði eigi komist hjá þvi að gista sama tjald og Móhameð. Þess vegna varð hann að hætta við ýmis áform, sem vel heföu mátt takast, hefði hann verið i öðru tjaldi. Á öðrum degi reið Móhameð að hlið fangans. Það var að þvi er sóð varð i fyrsta sinn, sem hann leit á kon- una; en svo var þó eigi. Hann hafði báða dagana skotrað augunum til hennar undan hettu sinni. Honum leist vel á hana. Þetta var heldur eigi í fyrsta sinn er hann tók eftir henni; þegar, er hann sá hana i fyrsta sinn, haföi hann girnst hana; en meðan foringi hans var enn á lifi, þorði hann eigi að gera sér vonir um aö fa girnd sinni svalað. Nú var öðru mái að gegna — milli hans og stúlk- unnar stóð bara þessi kristni hundur. Þaö var þo ekki vandi að stytta trúvillingnum aldur, og hafa svo bæði konuna og gimsteinana! ' Ef hann hefðf steinana, skifti minstu um sölufóð fyrir konuna; hún var meira virði að eiga hana. Jú, hann ætlaði að ryðja Werper úr vegi, ná öllum gimsteinunum og eiga ensku stúlkuna. ' Hann leit á hana, þar sem hún reið við hlið hans. Falleg var hún! Hann krepti hnefann og rétti úr fingr- unum aftur — brúnar klærnar þyrsti i að finna mjúkt holdið. ,Veistu," sagði hann og laut að henni, „hvert þessi maður ætlar með þig?" Jane Clayton kinkaði kolli. BOg þú vilt fúslega verða Ieikfang svarts soldáns?* Konan rótti úr sér og snéri sér frá honum; hún svaraði engu. Hún óttabist, að hún gæti komið upp fyrirætlunum Frecoults. „Þú getur komist hjá þessum örlögum,'' hélt Arabinn áfram; „Móhameð Bey vill bjarga þér;* hann rétti út ¦ krumluna og greip um hægri hönd hennar- svo snöggt og ákaflega, að ekki þurfti orð til þess að lýsa tilfinn- ingum hans. Jane sleit sig af honum. „Kvikindið þitt!" kallaði hún. „Farðu eða ég kalla á Frecoult." Tarzan^sÐgErnar fást 4 Bílduc al hfí Guðm. Sigurðssyni bóksalg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.