Alþýðublaðið - 06.09.1924, Blaðsíða 1
1924
Laugardaglnn 6. september.
208. töiubSað.
Mend símskejti.
Khofn, 4. sept.
Borgarstyrj0ld í Kína.
Til Párísar hefir verið símað
frá Shanghai, að orusta hsfi
byrjað fyrir utan borgina á mlð-
vikudaginn, en ófrétt er fim úr-
sllt hannar. Mikið kapp er lagt
á það, að forða útlendingumí
borginni frá voða.
Frá þjöðabandalagsfandlnam.
Ramsay MacDonald forsœtis-
ráðherra kom [til Geín á mið-
vikudaginn var til þess að setja
bjóðbandalagsfuudinn. Urðu sam-
fundir hans og Herriots hinir
vinsamlegustu og klappaðl allur
manciíjaldfnn, þegar þelr hellsuð-
ust.
Herriot hefir lýst yfir þvl í
viðtaii við blaðamenn, að Frakk-
ar hafi einlægan vilja á þv/.. að
ofla friðinn og styðja að afvopn-
un, en hins vegar hljóti þeir að
krefjast trygginga tyrir því, að
okki verði á þá ráðist.
Á þjóðbandalagsfundinum í
dag gerðist ekkert merkilegt;
var fundarefnið einkum það, að
skýra frá starfsemi sambandsins
síðasta ár. Bíða menn nú ræðu-
halda þeirra MacDonalds og
Herriots með mikilli eftirvænt-
ingu.
Khöfn, 5. sept.
Á fimtudaginn hélt Ramsay
MacDonald klukkutíma ræðu á
þjóðabandalagsiundinum í Genf.
Fór hann mjög miklum viður-
kenningarorðum um afvopnunar-
írumvarp dönsku stjórnarinnar
og taldi það geta verið öðrum
góð fyrirmynd. Ucn Þýzkaland
sagði hann, að ekki yrði hjá
því komist, að taka það ion i
sambandið, enda væri slíkt óbein
efleiðing af Lundúnasamþykkt-
inui. og i samræmi við hinn
Lokað fjrir stranmínn
aðfaranótt sunnudagsius 7. september frá kl. 4—7.
Rafnapsveita Reykjavíkur.
nýja friðaranda í Evrópu.
Kvaðst hann vonast eftir þv<,
að Ameríkumei \ gengju bráð-
Iega i aambandið, og óbeinlínis
sagði hann það sama Um Rúss-
land.
: MacDonald kvaðst vera al-
gerlega mótfallkn þvf, að rikin
gerðu með sér bermálasamninga
um gagnkvæma hjáip, til þess
að auka oryggí sitt út á við.
Sagði hann, að gnrðardómar væri
eina tryggingin, sem hægt væri
að nota til að afstýra styrjöíd-
um. í ræðu sinni mintist hann
einnig á fraœ/arp Ameríku-
manna um afvopnun og réði til
að rannsaka ait það mál til
hlftár nú og halda síðan alþjóða-
íund um það.
Herriot heldur næstu stóru
ræðuna á fundinum.
Innlend tfflindi.
(Frá fréttastofunni.)
Akureyri 5. sept,
Á síldveiðastöðvunum norðan-
lands eru komnar á lánd í sumar
um 103,000 tunnur af síld, sem
söltuð hefir verið, þar af 9000
tunuur af ktyddaíld. í bræðalu
hafa verið tekin 70,000 mál. A
sama tima í fyrra hafði aflastum
200,000 tunnur og um 100,000
mál i bræðslu.
Flöst skip hætta snurpinótaveið-
inni upp úr Þessari helgi. ef sama
aflaieysið verðui áfram eins og
verið heflr síðustu daga.
H.F.
EIMSKIPAFJELA6
ÍSLANDE
REYKJAVÍK
}
„Lagarfoss"
fer héðan á miðvikudag, 10.
september, vestur og norður
um land til Aberdeen og Kaup-
mann&hafnar.
V0rar tii norður- og austur-
lands-hafna afhendist á mánudag,
8. sept., og farseðlar sækist
aama dag.
Lagarfoss tekur ekkl flatnlng
tll Breiðafjarðar eða Veatfjarða
héðan, en »Esja<, sem fer vestur
13. sept., tekur flutniag á allar
hafnfr á Breiðafirði og Vest-
fjörðum.
„Esja"
fer héðan 13. sept. (laugardag)
til Brelðafjarðar og Vestfjarða,
og kemur hingað aítur 10. sept.
Vornr afhendist á fimtudag,
11. sept., og farseðlar sækist
sama dag.
Öflýr sjkur
og flestar nauðsynjavörur
í verzluninni á
HDnnogDtii 5.
Undanfarna "daga heflr verið
ágætis heyþuvkur hór um slóðir,