Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1990, Qupperneq 13
11
Verslunarskýrslur 1988
ingar fob-verðs. Áætlanir um breytingar cif-verðs
innflutnings eru ekki tiltækar en ætla má að þær hafi
verið næsta svipaðar og breytingar fob-verðs. Eftir
þeim tölum sem hér hafa verið tilgreindar um breyting-
ar fob-verðs útflutnings og innflutnings hafa viðskipta-
kjörin við útlönd batnað um 1,3% milli áranna 1987 og
1988 en um 1,8% að undanskildum viðskiptum
álverksmiðjunnar.
Gengi krónunnar Exchange rate developments.
Eftir stöðugleika árið 1987 breyttist gengi krónunnar
mikið á árinu 1988 eins og fram kemur í 6. yfirliti.
Breytingarkrónunnargagnvarteinstökumgjaldmiðlum
voru mjög mismunandi eftir þróun þeirra á alþjóðagjald-
eyrismarkaði. Fráupphafi til lokaársins 1988 hækkaði
meðalverð erlends gjaldeyris, mælt á viðskiptavog, um
21,8%, sem svarar til um 18% lækkunar á meðalgengi
3. yfirlit. Breytingar útflutnings og innflutnings 1987-1988
Table 3. Main changes inforeign trade 1987-1988
Fob-virði í millj. kr. fob-value in million ISK A gengi 1987 at 1987 exchange rates Á gengi 1988l,o/1988 exchange rates
1987 1987 1988 Breyting frá fyrra ári % per centchange on previous year
Útflutningur alls merchandise exports 53.053,1 60.586,6 61.666,7 1,8
Sjávarafurðir marine products 40.321,9 46.047,6 43.818,9 -4,8
Á1 aluminium 5.080,4 5.801,8 6.626,4 14,2
Kísiljám ferro-silicon 1.472,6 1.681,7 2.418,1 43,8
Skip og flugvélar ships and aircraft 562,9 642,8 2.447,0 280,7
Annað other 5.615,3 6.412,7 6.356,3 -0,9
Innflutningur alls merchandise imports 55.265,1 63.112,7 62.243,2 -1,4
Sérstakar fjárfestingarvörur special
investment goods 3.451,5 3.941,6 5.607,2 42,3
Skip ships 3.279,6 3.745,3 5.415,5 44,6
Flugvélar aircraft 71,2 81,3 76,5 -5,9
Landsvirkjun National Power Company 100,7 115,0 115,2 0,2
Til stóriðju intermediate goods for
power-intensive plants 2.585,5 2.952,6 2.796,3 -5,3
íslenska álfélagið aluminium smelter 2.172,4 2.480,9 2.261,3 -8,9
íslenska jámblendifélagið/erro-sí/tcon smelter 413,1 471,8 535,0 13,4
Almennur innflutningur general imports 49.228,1 56.218,5 53.839,7 -4,2
Olía o/7 3.923,6 4.480,8 3.668,4 -18,1
Almennur innflutningur án olíu other 45.304,5 51.737,7 50.171,3 -3,0
Vöruskiptajöfnuður balance of trade -2.212,0 -2.526,1 -576,5 •
Án viðskipta Isl. álfélagsins
less trade by the aluminium smelter -5.120,0 -5.847,0 -4.941,6
Án viðskipta ísl. álfélagsins,,
ísl. jámblendifélagsins og sérstakrar
fjárfestingarvöm less trade by the
aluminium smelter.ferro-silicon smelter
and imports of special investment goods -3.290,9 -3.758,2 -3.664,5
0 Miðaðerviðmeðalgengiáviðskiptavog; á þann mælikvarða varmeðalverð erlends gjaldeyris árið 1988 14,2%hærra
en árið áður at constant trade weighted average rate of exchange (change on previous year 14.2 per cent).