Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1990, Page 14
12
Verslunarskýrslur 1988
4. yfirlit. Verð- og magnvísitölur útflutnings og innflutnings 1979-1988
Table 4. Price and volume indices of exports and imports 1979-1988
Verðvísitölur price indices Vörumagnsvísitölur volume indices
Útflutt fob exports Útflutt án áls exports less aluminium Innflutt cif imports Útflutt fob exports Útflutt án áls exports less aluminium Innflutt cif imports
1979 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0
1980 148,5 146,5 155,1 107,6 110,5 106,8
1981 219,9 221,5 226,9 107,0 110,8 114,9
1982 345,1 353,1 353,1 88,2 89,4 116,2
1983 672,5 670,9 681,4 99,7 94,9 107,4
1984 819,8 799,0 816,4 103,4 104,4 116,5
1985 1.066,6 1.059,5 1.057,2 113,8 118,9 126,2
1986 1.288,4 1.290,4 1.222,1 125,5 131,2 133,3
1987 1.450,8 1.459,5 1.302,8 131,5 136,3 166,8
1988 1.729,4 1.728,0 1.533,4 128,3 132,1 160,3
krónunnar. Árið 1988 varmeðalverð erlends gjaldeyr-
is, mælt á viðskiptavog, 14,2% hærra en að meðaltali
árið áður. Þetta svarar til þess að gengi krónunnar hafi
að meðaltali verið 12,4% lægraárið 1988enárið 1987.
Framangreindar tölur eru miðaðar við meðaltal kaup-
gengis og sölugengis en ekki var verulegur munur á
brey tingum þessara stærða á árinu 1988. Frá upphafi til
loka árs hækkaði meðalverð gjaldeyris, vegið með
hlutdeild landa í útflutningi (kaupgengi) um 22,9% en
meðalverð, vegið með hlutdeild landa í innflutningi
(sölugengi), hækkaði um 20,8%. Yfir árið hækkaði
meðalverð útflutningsgj aldmiðla því um 1,7 % umfram
meðalverð innflutningsgjaldmiðla og höfðu gengis-
brey tingar á alþjóðavettvangi því hagstæð áhrif á þróun
viðskiptakjara Islendinga frá ársbyrjun til ársloka ólíkt
því sem var á árunum 1986 og 1987.
English summary. In 1988, export prices are esti-
mated to have risen by 19.2 per cent in Icelandic krónur
(ISK) but by 4.4 per cent in foreign currency. Import
prices are estimated to have risen by 17.7 per cent ISK,
around 3 per cent in foreign currency. The terms of
trade are thus estimated to have improved by 1.3 per
cent between 1987 and 1988. Export volumes are
estimated to have decreased by 2.4 per cent but the
volume of imports decreased even more or by some 3.9
per cent.
In terms of ISK, the average effective trade weighted
price of foreign exchange rose by 21.8 per cent from
the beginning to the end of 1988. The average rise
between 1987 and 1988 amounted to 14.2 per cent
equivalent to a depreciation of the ISK by 12.4 per
cent.
5. yfírlit. Þyngd útflutnings og innflutnings 1979-1988
Table 5. Net weight of exports and imports 1979-1988
Útflutningur exports Innflutningur imports
Tonn tons Vísitala index Tonn tons Vísitala index
1979 733.034
1980 747.223
1981 675.462
1982 550.837
1983 602.608
1984 759.641
1985 953.034
1986 961.958
1987 931.699
1988 990.572
100,0 1.413.162 100,0
101,9 1.429.611 101,2
92,1 1.433.164 101,4
75,1 1.367.692 96,8
82,2 1.396.647 98,8
103,6 1.407.163 99,6
130,0 1.571.732 111,2
131,2 1.541.815 109,1
127,1 1.642.841 116,3
135.1 1.597.950 113,1