Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1990, Page 15
Verslunarskýrslur 1988 13
6. yfirlit. Kaupgengi helstu gjaldmiðla árið 1988
Table 6. Central Bank buying rates ofmajor currencies in 1988
Meðaltal Árshækkun Árslok Árshækkun
average changes on prev. end changes on prev.
1988ISK year % 1988ISK year %
Bandaríkjadollar, USD 43,08960 11,6 46,16000 29,7
Sterlingspund, GBP 76,48590 20,9 83,08800 24,7
Kanadadollar, CAD 35,08551 20,5 38,74900 41,7
Dönsk króna, DKK 6,38241 13,0 6,70930 15,0
Norsk króna, NOK 6,59513 15,0 7,02430 23,1
Sænsk króna, SEK 7,01478 15,2 7,52160 22,6
Finnskt mark, FIM 10,27159 16,8 11,04970 22,7
Franskur franki, FRF 7,21140 12,2 7,58430 14,4
Belgískur franki, BEC 1,16863 12,9 1,23600 15,1
Svissneskur franki, CHF 29,35276 13,2 30,57460 9,9
Hollenskt gyllini, NGL 21,73626 13,9 22,95090 14,8
Vestur-þýskt mark, DEM 24,46698 13,8 25,91800 15,2
ítölsk líra, ITL 0,03301 10,8 0,03514 15,6
Austumskur schillingur, ATS 3,47962 13,8 3,68470 15,6
Portúgalskur escudo, PTE 0,29810 8,9 0,31450 15,5
Spánskur peseti, ESP 0,36902 17,7 0,40540 23,1
Japanskt yen, JPY 0,33592 25,6 0,36722 25,7
írskt pund, IEP 65,43571 13,9 69,26300 16,2
Sérstök dráttarréttindi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, SDR 57,77625 15,7 61,94400 22,8
Meðalverð erlends gjaldeyris, mælt á viðskiptavog trade weighted average price offoreign currency 14,2 21,8
Heimild: Seðlabanki íslands
3. Innfluttar vörur
Imports
Megintöflur innflutnings í verslunarskýrslum eru
fjórar.
Tafla I sýnir þyngd og verðmæti innflutnings eftir
vörudeildumvöruskrárhagstofuSameinuðuþjóðanna,
þ.e. tveggja stafa SITC-flokkun.
Tafla II sýnirþyngd og verðmæti innflutnings eftir
helstu viðskiptalöndum og eftir vöruflokkum, þ.e.
þriggja stafa SITC-flokkun.
Tafla V sýnir magn og verðmæti innfluttrar vöru
eftir tollskrámúmerum og löndum. í tengslum við
þessa töflu skal á það bent að í verslunarskýrslum 1988
þarf innflutningur frá landi að nema minnst 500 þús. kr.
til þess að hann sé tilgreindur sérstaklega, nema þegar
svo stendur á að einungis sé um að ræða innflutning frá
einu landi. Þá skal þess getið sem áður var rakið að
textar em ekki birtir við einstök tollskrámúmer heldur
aðeins við hvem kafla tollskrárinnar. Notendur versl-
unarskýrslna þurfa því að hafa tollskrá sér við hlið við
lestur á töflu V, en jafnframt er vísað til ágrips af atriða-
orðaskrá tollskrár sem birt er í viðauka. Þar em til-
greind helstu vömheiti sem fram koma í tollskrá með
tilvísunum til viðeigandi tollskrámúmera.
Tafla VII sýnir loks innflutning eftir hagrænum
flokkum, þ.e. notkunarflokkum, og markaðssvæðum.
I þessum kafla em birt ýmis samandregin yfirlit um
vöminnflutninginn á árinu 1988. í Verslunarskýrslum
1988 hafa nokkur yfirlit sem áður vom, verið felld
niður en önnur ný tekin upp. Eitt þeirra yfirlita sem fellt
hefur verið niður sýndi samanburð og sundurgreiningu
á cif-verði og fob-verði innflutnings eftir vömdeildum.
Slíkur samanburður kemur fram í töflu I og vísast til
hennar um mismun cif-verðs og fob-verðs í einstökum
vömdeildum. Fróðlegt er hins vegar að athuga hvemig
hlutfall fob-verðs og cif-verðs hefur þróast undanfarin