Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1990, Qupperneq 22
20
Verslunarskýrslur 1988
þessum sökum er í 11. yfirliti gerð grein fyrir innflutn-
ingi vamarliðseigna eftir vöruflokkum árinl986-1988.
Að lokum skal það tekið fram að innflutningur til
varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli, til verk-
takastarfsemi í þágu þess svo og innflutningur til
Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli telst ekki vera
innflutningur til landsins og kemur því ekki á
verslunarskýrslur.
4. Útfluttar vörur
Exports
Eins og áður hefur komið fram er útflutningur
flokkaður í fyrsta sinn eftir tollskrámúmerum í
Verslunarskýrslum 1988. Þetta gefur einnig færi á að
flokka útflutning eftir vöruskrá Sameinuðu þjóðanna,
þ.e. SITC-flokkun, og eftir hagrænum flokkum. Auk
þessa er útflutningur einnig sundurliðaður eftir nýrri
þriggja stafa skrá Hagstofunnar og kemur hún í stað
eldri hagstofuflokkunar útflutnings en er að mestu leyti
sambærileg við hana. Af þessu leiðir að megintöflur
útflutnings í verslunarskýrslum eru fleiri en töflur
innflutnings eða fimm að tölu.
Tafla I sýnir þyngd og verðmæti útflutnings eftir
vörudeildum vöruskrár hagstofu Sameinuðu þjóðanna,
þ.e. tveggja stafa SITC-flokkun.
Tafla III sýnir þyngd og verðmæti útflutnings eftir
helstu viðskiptalöndum og eftir vömflokkum, þ.e.
þriggja stafa SITC-flokkun.
Tafla IV sýnir magn og verðmæti útflutnings eftir
hinni nýju þriggja stafa hagstofuflokkun. Þessi
sundurliðun er einkum ætluð til innlendra nota og er
áhersla lögð á nákvæmari sundurgreiningu útflutnings
Islendinga en fram kemur í hinum alþjóðlegu
fl okkunarkerfum.
Tafla VI sýnir magn og verðmæti útfluttrar vöru
eftir tollskrámúmerum og löndum. Á sama hátt og á við
innflutning er hér miðað við að útflutningur til einhvers
lands nemi minnst 500 þús. kr. til þess að hann sé
tilgreindur sérstaklega, nema þegar svo stendur á að
einungis sé um að ræða útflutning til eins lands. Textar
em ekki birtir við einstök tollskrámúmer eins og áður
er rakið, en hins vegar er í viðauka birt sérstök skrá um
flokkun á einstök tollskrámúmer í 3. kafla tollskrár, en
þar kemur meginhluti sjávarvöruútflumingsins fram.
TaflaVIIIsýnirútflutningeftir hagrænum flokkum
og markaðssvæðum og er hér um nýja töflu að ræða.
Tafla IX sýnir loks útflutning eftir vinnslugreinum
og er hún sambærileg við töflur fyrri verslunarskýrslna
með sama heiti.
12. yfírlit. Skipting útflutnings eftir uppruna 1961-1988, %
Table 12. Break-down ofexports by origin 1961-1988, per cent
Afurðir af fiskveiðum fish products Afurðir af hvalveiðum whale products Afurðir af landbúnaði1* farm products Afurðir af iðnaði manufacturing products Notuð skip og flugvélar used ships and aircrafl Ýmislegt miscellaneous
1961-65 91,2 1,1 6,1 0,9 0,3 0,4
1966-70 84,9 1,1 5,8 6,3 1,0 0,9
1971-75 74,6 1,0 3,2 19,9 0,7 0,6
1976-80 73,4 0,9 2,5 21,8 0,9 0,5
1981-85 71,3 1,3 1,5 24,2 0,9 0,8
1982 73,4 1,5 1,4 22,3 0,8 0,6
1983 66,4 1,6 1,2 29,3 0,6 0,9
1984 65,8 1,4 1,9 27,9 2,2 0,8
1985 73,8 1,0 1,6 22,4 0,3 0,9
1986 76,6 0,4 1,5 19,7 0,8 1,0
1987 75,4 0,6 1,9 20,1 1,1 0,9
1988 71,0 0,0 1,8 22,4 4,0 0,8
11 Afurðir af fiskeldi og hlunnindum meðtaldar includes products of fish farming as well as products of river fishing,
eiderdown etc.