Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.05.1973, Blaðsíða 6
þessa dags. Þótt af vanefnum sé, hefur hagrannsáknadeild gert
ýmsar áætlanir um rekstur iftnaðarins á árinu 197 2. 'ímsar vís-
bendingar eru til um framleiösluþráun á því ári, m.a. frá
Fálagi ísl. iönrekenda, og er fjallaö um helztu niöurstööur
þessara athugana í inngangi hár á eftir.
Eins og þegar hefur komiö fram eru hár birtar niðurstööur
athugana frá nokkrum árum, og hafa ýmsir lagt hár hönd aö
verki, en á vegum hagrannsáknadeildar hefur Sigurgeir Báasson,
viðskiptafræðingur, einkum unniö aö þessari skýrslugerö, tekið
saman talnaefni og samiö skýringar.
Athuganir af þessu tagi hljáta aö byggja á samstarfi
margra aðila. Hagrannsáknadeild þakkar Hagstofu íslands,
ríkisskattstjára, skattstofnunum, Fálagi ísl. iðnrekenda,
títflutningsmiöstöð iönaöarins og ýmsum öðrum stofnunum og
fyrirtækjum fyrir gáéa samvinnu.
FRAMKVÆMDASTOFNUN RÍKISINS - HAGRANNSÖKNADEILD
í maí 1973.
Ján Sigurðsson