Hagskýrslur um atvinnuveg

Tölublað

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.05.1973, Blaðsíða 12

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.05.1973, Blaðsíða 12
4 a beinu mati fjármuna, en síðan aukið við fjárfestingu á hverju ári samkvæmt fjármunamyndunarskýrslum og jafnframt fært niöur um áætlaðar, hæfilegar afskriftir. 3. Jtflutningur iðnaöarvöru. Upplýsingar um útflutning iðnaðarvara eru fengnar úr Hagtíðindum. í töflu 3.1. er sýndur útflutningur iönaðar- vöru 1969 til 1972 í sundurliðun skv. útflutningsflokkun Hagstofunnar. 1 töflu 3.2. er sýnt rekstraryfirlit útflutnings- fyrirtækja £ iðnaði 1971. Upplýsingar um útflutnings- verðmæti einstakra fyrirtækja eru fengnar frá Ötflutnings- miöstöð iðnaðarins og iðnaðardeild S.Í.S.. Aðrar upplýsingar eru fengnarúr skattframtölum og ársreikningum viðkomandi fyrirtækja. Fyrirtækin eru flokkuð eftir aðalútflutnings- vöru sinni og skipt í greinar eftir flokkum Hagstofunnar. Þó eru flokkarnir 82, 83 og 84 teknir hér saman í eina grein og flokkunum 85 (sement, enginn útflutningur) og 87 (ál og álmelmi) sleppt. Heildarútflutningur í þeim greinum, sem rekstraryfirlit þetta nær til, var að verðmæti 712,8 m.kr. árið 1971, en útflutningsverðmæti þeirra fyrirtækja, sem tekin voru með í athugunina, var 604,2 m.kr. eða 84,8% af heildinni. 4. Vísitölur framleiðslumagns. Hagstofa íslands birtir árlega í Hagtíðindum upplýsingar um iðnaðarvöruframleiðslu (sjá Hagtíðindi nr.9, des.1972). 1 töflum Hagtíðinda kemur skýrt fram, að ekki er þar um tæmandi upptalningu iönaðarvöruframleiðslu að ræða. A gundvelli þessara upplýsinga reiknaði Efnahagsstofnunin magnvísitölu iðnaðar- vöruframleiðslu (sjá Fjármálatíðindi, jan.-maí 1967 og jan.-maí 1971), og var því starfi haldið áfram í hagrannsóknadeild. Vísitala þessi hefur um árabil verið eini mælikvarðinn á magn- breytingar iðnaðarvöruframleiðslunnar í heild. Þessi magn- vísitala iðnaðarvöruframleiðslu, sem hér á eftir veröur til hægðarauka kölluð MIF, er sýnd í töflu 4.1. fyrir árin 1961- 1971. Hún á að gefa sæmilega vísbendingu um framleiðslubreyt- ingar í iðnaði á þessu tímabili, en er ekki nákvæmur eða tæm- andi mælikvarði, og kemur þar einkum tvennt til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.