Hagskýrslur um atvinnuveg

Tölublað

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.05.1973, Blaðsíða 17

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.05.1973, Blaðsíða 17
9 breytingar framleifini fremur en beinar framleiðnitölur. Vergt vinnsluviröi (tekjuvirði) er mismunur framleiðslu- verömætis (tekjuvirÖi) og verðmætis aðfanga, þ.e. verömætis aðkeyptrar vöru og þjónustu frá öörum fyrirtækjum og inn- flutningi. Til þess aö finna vergt vinnsluvirði (tekjuvirði) á föstu verölagi þarf aö færa bæöi verömæti framleiðslu og aÖfanga til fasts verðlags. Slíkir útreikningar krefjast mjög fullkominna upplýsinga, sem ekki eru tiltækar. T þeim útreikningum, sem hér eru gerðir, er því notað framleiöslu- verðmæti á föstu verÖlagi (þ.e. magnvísitala) í stað vinnslu- virðis á föstu verölagi. Þetta hefur þann ókost, aö magn- breyting framleiöslu er því aöeins mælikvarði á magnbreytingu vinnsluviröis, að hlutfalliö milli magns framleiöslu og að- fanga sé fast. Til skamms tíma má gera ráö fyrir aö svo sé, en eftir því, sem grunnár magnvísitölunnar liggur lengra aftur í fortíöinni, aukast líkur á því, aö samsetning framleiöslu og hráefna hafi breytzt og hlutfalliö raskazt. Auk þess kemur til, eins og kom fram í athugasemdum viö magnvísitölur hér aö framan, aö MIF er í ýmsu ábótavant og voru gerðar tvenns konar athuganir til úrbóta á henni. Þær tölur um framleiönibreytingar, sem hér eru sýndar, eru byggðar á þessum athugunum. Fyrst er sýnd (sjá töflu 7.1.) framleiðniþróun vinnuafls 1966 til 1971 í þeim iöngreinum, sem MIF nær til, og er sú tafla unnin úr töflum 4.1. og 7.2.. Þá er í töflu 7.2. sýnd áætluð fram- leiðniþróun vinnuafls 1966 til 1971 í þeim iöngreinum, sem standa utan viö MIF (sjá töflu 4.2. og 7.2.). Ennfremur er í töflu 7.3. sýnd framleiöniþróun vinnuafls 1966 til 1971 m.v. endurmetna MIF (sjá töflu 4.2. og 7.2.). Aö lokum er í töflu 7.3. sýnd framleiÖniþróun vinnuafls í iðnaðinum í heild 1966 til 1971 m.v. þá samvegnu magnvísitölu, sem sýnd er í töflu 4.2. (sjá töflu 4.2. og 7.2.). Helztu niöurstööur um framleiÖni vinnu í iönaöi 1966 til 1971. Við mat á þeim niöurstööum um meðalframleiöni vinnu, sem hér veröa raktar, er rétt aö hafa í huga þá skilgreiningu á framleiöni, sem aö framan er lýst, og þá sérstaklega, aö skv. þessari skilgreiningu innifelur breyting á framleiöni vinnu samanlögð áhrif breytinga á afköstum vinnuafls og fjár- magns og áhrif breytinga á hlutfalli fjármagns og vinnuafls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.