Hagskýrslur um atvinnuveg

Eksemplar

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.05.1973, Side 17

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.05.1973, Side 17
9 breytingar framleifini fremur en beinar framleiðnitölur. Vergt vinnsluviröi (tekjuvirði) er mismunur framleiðslu- verömætis (tekjuvirÖi) og verðmætis aðfanga, þ.e. verömætis aðkeyptrar vöru og þjónustu frá öörum fyrirtækjum og inn- flutningi. Til þess aö finna vergt vinnsluvirði (tekjuvirði) á föstu verölagi þarf aö færa bæöi verömæti framleiðslu og aÖfanga til fasts verðlags. Slíkir útreikningar krefjast mjög fullkominna upplýsinga, sem ekki eru tiltækar. T þeim útreikningum, sem hér eru gerðir, er því notað framleiöslu- verðmæti á föstu verÖlagi (þ.e. magnvísitala) í stað vinnslu- virðis á föstu verölagi. Þetta hefur þann ókost, aö magn- breyting framleiöslu er því aöeins mælikvarði á magnbreytingu vinnsluviröis, að hlutfalliö milli magns framleiöslu og að- fanga sé fast. Til skamms tíma má gera ráö fyrir aö svo sé, en eftir því, sem grunnár magnvísitölunnar liggur lengra aftur í fortíöinni, aukast líkur á því, aö samsetning framleiöslu og hráefna hafi breytzt og hlutfalliö raskazt. Auk þess kemur til, eins og kom fram í athugasemdum viö magnvísitölur hér aö framan, aö MIF er í ýmsu ábótavant og voru gerðar tvenns konar athuganir til úrbóta á henni. Þær tölur um framleiönibreytingar, sem hér eru sýndar, eru byggðar á þessum athugunum. Fyrst er sýnd (sjá töflu 7.1.) framleiðniþróun vinnuafls 1966 til 1971 í þeim iöngreinum, sem MIF nær til, og er sú tafla unnin úr töflum 4.1. og 7.2.. Þá er í töflu 7.2. sýnd áætluð fram- leiðniþróun vinnuafls 1966 til 1971 í þeim iöngreinum, sem standa utan viö MIF (sjá töflu 4.2. og 7.2.). Ennfremur er í töflu 7.3. sýnd framleiöniþróun vinnuafls 1966 til 1971 m.v. endurmetna MIF (sjá töflu 4.2. og 7.2.). Aö lokum er í töflu 7.3. sýnd framleiÖniþróun vinnuafls í iðnaðinum í heild 1966 til 1971 m.v. þá samvegnu magnvísitölu, sem sýnd er í töflu 4.2. (sjá töflu 4.2. og 7.2.). Helztu niöurstööur um framleiÖni vinnu í iönaöi 1966 til 1971. Við mat á þeim niöurstööum um meðalframleiöni vinnu, sem hér veröa raktar, er rétt aö hafa í huga þá skilgreiningu á framleiöni, sem aö framan er lýst, og þá sérstaklega, aö skv. þessari skilgreiningu innifelur breyting á framleiöni vinnu samanlögð áhrif breytinga á afköstum vinnuafls og fjár- magns og áhrif breytinga á hlutfalli fjármagns og vinnuafls.

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.