Hagskýrslur um atvinnuveg

Tölublað

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.05.1973, Blaðsíða 11

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.05.1973, Blaðsíða 11
3 1. Rekstraryfirlit. Rekstraryfirlit iönaöar eru byggö á úrtaksathugun á skattframtölum og ársreikningum fyrirtækja. í töflum 1.1., l. 2., 1.3., 1.4. eru sýnd rekstraryfirlit iönaöar 1968-1971. Stærö úrtaks er nokkuö mismunándi eftir iöngreinum, en m. v. iönaöinn í heild eru rekstraryfirlitin yfirleitt byggö á úrtaki fyrirtækja, sem samtals nota 50-60% alls vinnuafls í þeim greinum, sem athugunin tekur til. Hér er þó undan- skilið það úrtak, sem rekstraryfirlit einstaklinga í iönaöi 1971 er byggt á, en þar ná úrtaksfyrirtækin aöeins til 9,4% af heildarvinnuaflsnotkun einstaklingsfyrirtækja. Uppfærsla rekstrarstæröa úrtaksfyrirtækja til heildar- stæröa fyrir hverja iöngrein er gerö á grundvelli upplýsinga úr skýrslum um slysatryggðar vinnuvikur um heildarvinnuaf1 í hverri iöngrein og skiptingu þess í hina ýmsu stæröarflokka fyrirtækja. Rekstraryfirlitin 1968-1970 eru byggö upp á sambærilegan hátt, en rekstraryfirlitiö 1971 er frábrugðiö aö því leyti, aö gert er sérstakt yfirlit fyrir einstaklingsfyrirtæki. Þessi skipting er gerö m.a. vegna þess, aö hagnaðarhugtök þessara tveggja rekstrarforma (þ.e. félaga og einstaklinga) eru ekki sambærileg, þar sem hagnaöur í einstaklingsfyrir- tæki nær til launa eigenda auk hreins hagnaöar (eins og hann kemur fram hjá félögum). í rekstraryfirlitunum 1968-1970 eru rekstrarformin gerö sambærileg meö þvx aö áætla þessa skiptingu hagnaðar í einstaklingsfyrirtækjum. 2. Efnahagsyfirlit og framleiðslufjármunir. í töflum 2.1. og 2.2. eru sýnd efnahagsyfirlit félaga í iönaði 1965 og 1970. Þessi yfirlit eru aö mestu leyti unnin á sama hátt og rekstraryfirlitin (sjá skýringar hér aö framan). Byggt er á sömu heimildum og uppfærsla til heildarstærða gerö á sama hátt, en hinsvegar er úrtakiö ekki aö öllu leyti sam- stætt því úrtaki, sem liggur til grundvaldar rekstraryfirlit- unum. Auk þess ná efnahagsyfirlitin ekki til jafnmargra iön- greina og rekstraryfirlitin (sjá yfirlitstöflur 2.1. og 2.2.). Þá er í töflu 2.3. sýnt verömæti fastra framleiöslufjármuna í iönaði 1968 til 1971, skv. þjóðarauðsmati, en þar eru eignir metnar á afskrifuöu endurkaupsveröi. Þessi stærö er með öllu óháö efnahagsreikningsfærslu fyrirtækja og er upphaflega byggö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.