Hagskýrslur um atvinnuveg

Issue

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.05.1973, Page 11

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.05.1973, Page 11
3 1. Rekstraryfirlit. Rekstraryfirlit iönaöar eru byggö á úrtaksathugun á skattframtölum og ársreikningum fyrirtækja. í töflum 1.1., l. 2., 1.3., 1.4. eru sýnd rekstraryfirlit iönaöar 1968-1971. Stærö úrtaks er nokkuö mismunándi eftir iöngreinum, en m. v. iönaöinn í heild eru rekstraryfirlitin yfirleitt byggö á úrtaki fyrirtækja, sem samtals nota 50-60% alls vinnuafls í þeim greinum, sem athugunin tekur til. Hér er þó undan- skilið það úrtak, sem rekstraryfirlit einstaklinga í iönaöi 1971 er byggt á, en þar ná úrtaksfyrirtækin aöeins til 9,4% af heildarvinnuaflsnotkun einstaklingsfyrirtækja. Uppfærsla rekstrarstæröa úrtaksfyrirtækja til heildar- stæröa fyrir hverja iöngrein er gerö á grundvelli upplýsinga úr skýrslum um slysatryggðar vinnuvikur um heildarvinnuaf1 í hverri iöngrein og skiptingu þess í hina ýmsu stæröarflokka fyrirtækja. Rekstraryfirlitin 1968-1970 eru byggö upp á sambærilegan hátt, en rekstraryfirlitiö 1971 er frábrugðiö aö því leyti, aö gert er sérstakt yfirlit fyrir einstaklingsfyrirtæki. Þessi skipting er gerö m.a. vegna þess, aö hagnaðarhugtök þessara tveggja rekstrarforma (þ.e. félaga og einstaklinga) eru ekki sambærileg, þar sem hagnaöur í einstaklingsfyrir- tæki nær til launa eigenda auk hreins hagnaöar (eins og hann kemur fram hjá félögum). í rekstraryfirlitunum 1968-1970 eru rekstrarformin gerö sambærileg meö þvx aö áætla þessa skiptingu hagnaðar í einstaklingsfyrirtækjum. 2. Efnahagsyfirlit og framleiðslufjármunir. í töflum 2.1. og 2.2. eru sýnd efnahagsyfirlit félaga í iönaði 1965 og 1970. Þessi yfirlit eru aö mestu leyti unnin á sama hátt og rekstraryfirlitin (sjá skýringar hér aö framan). Byggt er á sömu heimildum og uppfærsla til heildarstærða gerö á sama hátt, en hinsvegar er úrtakiö ekki aö öllu leyti sam- stætt því úrtaki, sem liggur til grundvaldar rekstraryfirlit- unum. Auk þess ná efnahagsyfirlitin ekki til jafnmargra iön- greina og rekstraryfirlitin (sjá yfirlitstöflur 2.1. og 2.2.). Þá er í töflu 2.3. sýnt verömæti fastra framleiöslufjármuna í iönaði 1968 til 1971, skv. þjóðarauðsmati, en þar eru eignir metnar á afskrifuöu endurkaupsveröi. Þessi stærö er með öllu óháö efnahagsreikningsfærslu fyrirtækja og er upphaflega byggö

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.