Hagskýrslur um atvinnuveg

Tölublað

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.05.1973, Blaðsíða 10

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.05.1973, Blaðsíða 10
2 en í matvælaiönaöi, pappírsvörugerð, málningargerö, stein- efnaiönaöi, smíöi rafmagnstækja og skipasmíöi og -viögerðum hefur framleiöslan aukizt um lægra hlutfall en meöaltaliö eða staöiö í staö. Álframleiðslan á árinu 1972 var 45,5 þás. tonn saman- boriö við 41 þds. tonn á árinu 1971. Ötflutningur á áli nam 59 þús. tonnum á árinu og gekk þannig nokkuö á þær miklu birgðir, sem söfnuöust upp á árinu 1971. Töluverö útflutnings- verölækkun varö á áli á árinu eöa að meðaltali 13,5% frá árinu 1971. Kísilgúrframleiöslan á árinu 1972 var 22 þús. tonn samanborið vié 19,5 þús. tonn 1971. Lauslegur framreikningur bendir til þess, að afkoma almenns iönaöar í heild 1972 (undanskilið: Fiskiönaöur, niöursuöuiönaöur, slátrun og kjötiönaöur, mjélkuriðnaöur og álvinnsla) hafi oröiö nokkru lakari en á árunum 1970 og 1971. Gert er ráö fyrir, aö vergur hagnaöur -fyrir frá- drátt skatts- sem hlutfall af vergum telgum, hafi oröiö 5,0% sbr. viö 6,5% 197.1 og 6,9% 197 0. Þessi þrúun á sár ýmsar skýringar, en sárstaklega má nefna mikla hækkun launakostn- aðar á árinu 1972 samanboriö viö hækkun verös á framleiöslu- vörum iðnaðarins. Athuga skal í sambandi viö þessar tölur, að hár er litið á iönaöinn sem eina heild, og gefa þær því ekki til kynna afkomumun milli einstakra iöngreina eöa landsvæða, en hann getur veriö mikill. III. Skyringar viö töflur og helztu niöurstööur. Hár á eftir veröur, eftir því sem þörf er talin, gerö grein fyrir helztu heimildum einstakra talna og þeim hug- tökum, sem notuð eru. Auk þess er sárstaklega fjallaö um helztu niðurstööur athugana á framleiöslu- og framleiöni- þráun árin 1966-1971, en þar er um aö ræöa endurskoöun og endurbætur á eldri tölum um þetta efni. Aö ööru leyti er hár ekki fjallaö í oröum um niöurstööur taflnanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.