Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.05.1973, Blaðsíða 10
2
en í matvælaiönaöi, pappírsvörugerð, málningargerö, stein-
efnaiönaöi, smíöi rafmagnstækja og skipasmíöi og -viögerðum
hefur framleiöslan aukizt um lægra hlutfall en meöaltaliö
eða staöiö í staö.
Álframleiðslan á árinu 1972 var 45,5 þás. tonn saman-
boriö við 41 þds. tonn á árinu 1971. Ötflutningur á áli nam
59 þús. tonnum á árinu og gekk þannig nokkuö á þær miklu
birgðir, sem söfnuöust upp á árinu 1971. Töluverö útflutnings-
verölækkun varö á áli á árinu eöa að meðaltali 13,5% frá
árinu 1971.
Kísilgúrframleiöslan á árinu 1972 var 22 þús. tonn
samanborið vié 19,5 þús. tonn 1971.
Lauslegur framreikningur bendir til þess, að afkoma
almenns iönaöar í heild 1972 (undanskilið: Fiskiönaöur,
niöursuöuiönaöur, slátrun og kjötiönaöur, mjélkuriðnaöur
og álvinnsla) hafi oröiö nokkru lakari en á árunum 1970
og 1971. Gert er ráö fyrir, aö vergur hagnaöur -fyrir frá-
drátt skatts- sem hlutfall af vergum telgum, hafi oröiö 5,0%
sbr. viö 6,5% 197.1 og 6,9% 197 0. Þessi þrúun á sár ýmsar
skýringar, en sárstaklega má nefna mikla hækkun launakostn-
aðar á árinu 1972 samanboriö viö hækkun verös á framleiöslu-
vörum iðnaðarins. Athuga skal í sambandi viö þessar tölur,
að hár er litið á iönaöinn sem eina heild, og gefa þær því
ekki til kynna afkomumun milli einstakra iöngreina eöa
landsvæða, en hann getur veriö mikill.
III. Skyringar viö töflur og helztu niöurstööur.
Hár á eftir veröur, eftir því sem þörf er talin, gerö
grein fyrir helztu heimildum einstakra talna og þeim hug-
tökum, sem notuð eru. Auk þess er sárstaklega fjallaö um
helztu niðurstööur athugana á framleiöslu- og framleiöni-
þráun árin 1966-1971, en þar er um aö ræöa endurskoöun og
endurbætur á eldri tölum um þetta efni. Aö ööru leyti er
hár ekki fjallaö í oröum um niöurstööur taflnanna.