Hagskýrslur um atvinnuveg

Tölublað

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.10.1975, Blaðsíða 27

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.10.1975, Blaðsíða 27
25 í töflu 20.2. hafa veriö reiknuö út afkomuhlutföll skil- greind sem hlutfall hreins hagnaöar félaga/eigendatekna ein- staklinga fyrir skatta af heildartekjum, en meÖ heildartekjum er átt viö vergar sölutekjur án söluskatts aö viöbættum umboöslaunum og öörum tekjum. Viö samanburö reiknaöra afkomu- hlutfalla yfir þriggja ára tímabil 1971-1973 kemur í ljós, aö afkoma heildsölugreina samanlagt hefur fariÖ batnandi á árinu 1973 frá því að standa nokkurn veginn í staö árin 1971-1972. 1971 1972 1973 Hreinn hagnaður fálaga og tekjur einstaklinga fyrir skatta sem hlutfall af 3,4% 3,2% 4,1% heildartekjum A þessu þriggja ára tímabili hefur meöalálagningarhlut- fall, þ.e.a.s. hlutfall brúttóhagnaöar af vörunotkun, haekkað úr 20,6% 1971 í 21,7% 1972 og 23% 1973 eöa um naer 12%, en þaö var ekki fyrr en á árinu 1973 aö hækkun brúttóhagnaéar aö viðbættum umboðslaunum og aukatekjum geröi betur en aö vega upp á móti kostnaðarhækkununum. í töflu 7.2. eru birt rekstraryfirlit heildverzlunar- greina áriö 1973 sundurliðuð eftir atvinnugreinum, þar sem áætluð hafa veriö laun eigenda einstaklingsfyrirtækja og reiknaöur hreinn hagnaöur og vergur hagnaéur í hverri heild- verzlunargrein. Afkoman í þessum greinum á árinu 1973 er nokkuð mismunandi, en til aö bera saman afkomuna milli greina og eins afkomu einnar greinar milli áranna 1972 og 1973, eru sýndar reiknaðar afkomustærÖir í töflu 20.2. hliðstæðar þeim afkomustæröum er notaöar voru viö afkomusamanburð í smásölu- greinum hár aé framan, þ.e. hreinn hagnaéur fálaga og eigenda- tekjur sem hlutfall af tekjum. Til heildsölugreina eru hár taldar alls 4 atvinnugreinar samkvaamt flokkun Hagstofu íslands og er um batnandi afkomu aö raséa í þremur af þessum fjórum greinum á árinu 1973 eins og eftirfarandi yfirlit úr töflu 20.2. ber meö sár:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.