Hagskýrslur um atvinnuveg

Tölublað

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.10.1975, Blaðsíða 33

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.10.1975, Blaðsíða 33
31 í athugunum Þjóðhagsstofnunar á afkomu verzlunar á árinu 1974 og við rekstrarskilyrði í árslok sama árs, sem studdar eru athugunum á söluskattsframtölum kemur í ljós, heldur lakari afkoma ef miðað er við árið 1973. Áætlanir Þjóðhagsstofnunar ná yfir smásöluverzlunina í heild en ekki einstakar greinar hennar og einnig nasr áætlunin til einnar greinar heildverzlunar, atvinnugreinar 616, þ.e.a.s. heild- verzlunar án olíu-, byggingarvöru- og bílaverzlunar. Við framreikning rekstraryfirlits smásöluverzlunar 1973 til rekstrarskilyrða í árslok 1974 er áætlað, að vöruvelta hafi aukizt um allt að 81,7% á þessu tímabili, 76,4% vegna verð- breytinga og 3% vegna magnbreytinga. Heildartekjur þ.e. vergar sölutekjur án söluskatts að viðbættum umboðslaunum og öörum tekjum eru taldar aukast úr tæplega 25,5 milljörðum króna 1973 í 49 milljarða króna eða um 75% miðað við heilsárs- rekstur við rekstrarskilyrði í árslok 1974. Vörunotkun og velta eru hins vegar áætluö aukast jafn mikið þannig aö brúttóhagnaðurinn vex í sama hlutfalli og meðalálagningin helst óbreytt 24,1%. Rekstrarkostnaöur er talinn aukast talsvert meira en tekjurnar þannig að hlutfall hreins hagnaðar fálaga og eigendatekna einstaklinga af heildar- tekjum lækkar úr 2,3% 1973 í 2% í árslok 1974 ef bæði er tekiö tillit til magn- og verðbreytinga, en í 1,7% sé magn- breytingum sleppt. Þess ber að gæta í þessu sambandi, að þrátt fyrir lækkun á reiknuöu afkomuhlutfalli er í áætluninni gert ráð fyrir, aö hreinn hagnaður félaga og eigendatekjur einstaklinga fyrir skatta hækki um 288 millj.kr., úr tæplega 590 millj.kr. 1973 í 878 millj.kr. m.v. skilyrði í árslok 1974, eða um nær 50%. í áætlun um afkomu heildverzlunargreinar 616 m.v. skil- yrði í árslok 1974 er gert ráð fyrir rúmlega 80% veltubreytingu frá ársmeðaltali 1973, um 75% vegna veröbreytinga og 4% vegna magnaukningar. Heildartekjur í þessari grein eru áætlaðar aukast álíka mikið og veltan eða úr tæplega 14,3 milljörðum króna 1973 í um 26 milljarða króna m.v. árslokaskilyrði 1974. Vörunotkunin er talin aukast nokkru meira en veltan, sem þýðir að brúttóhagnaöurinn (mismunur veltu á tekjuvirði og vöru- notkunar) eykst hlutfallslega minna en vörunotkun og velta,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.