Hagskýrslur um atvinnuveg

Issue

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1983, Page 11

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1983, Page 11
9 INNGANGUR I skýrslu þessari er aó finna margvislegar upplýsingar um þróun bygg- ingariðnaöar, samgangna og þjónustu á undangengnum árum. Skýrslugeróin um byggingariðnaö nær hér til þeirrar atvinnustarfsemi, sem fellur undir greinar 410 og 491-496 skv. atvinnuvegaflokkun Hagstofunnar. Samgöngu- greinarnar ná yfir atvinnugreinar 712-720 samkvæmt atvinnuvegaflokkun- inni, aö undanskilinni grein 716, sem er rekstur hafna og vita. Auk þess nær athugunin til atvinnugreinar 730, sem er starfsemi Pósts og síma. Samheitió þjónusta er hér notaó i þrengri merkingu um 18 atvinnu- greinar úr flokki 8, "þjónusta" samkvæmt atvinnuvegaflokkun Hagstofu íslands en úr þeim flokki hefur i þessu yfirliti aóallega verið sleppt opinberri þjónustu og stjórnsýslu, en nánar er sagt frá heitum þessara greina og þeirri atvinnustarfsemi, er fellur undir þær, i kaflanum um þjónustu hér á eftir. Talnaefni þessara þriggja kafla um byggingariðnaó, samgöngur og þjónustu má svo skipta hverjum um sig i tvo megin hluta eftir tegund upplýsinga. 1 fyrsta lagi eru birt áætluö rekstrar- og efnahagsyfirlit bygg- ingariónaöar-, samgöngu- og þjónustugreina árió 1978 bæöi samanlagt og eftir greinum.1^ 1 ööru lagi er gerö nokkur grein fyrir uppbyggingu byggingar- iðnaðar-, samgöngu- og þjónustugreina meö tilliti til vinnuaflsnotkunar og fjölda fyrirtækja i hverri grein. Sýnd er stæróardreifing félags- rekinna fyrirtækja og einstaklingsfyrirtækja í Reykjavik og utan Reykjavikur og er vió stæróarflokkaskiptinguna byggt á slysatryggðum vinnuvikufjölda fyrirtækjanna. Auk þessa talaefnis hefur þessi skýrsla aó geyma ýmsar tölur, er sýna m.a. hlutdeild byggingariönaöar, samgangna og þjónustu i heildar- atvinnu landsmanna árin 1970-1979/1980, hlutdeild þessara greina i vergri landsframleiðslu árin 1973-1978 og upplýsingar um vergt vinnslu- viröi i byggingariónaði, samgöngum og þjónustu eftir greinum árin 1973-1978. Þá eru einnig i skýrslunni upplýsingar um fjármunamyndun bæöi i byggingum og mannvirkjum og einnig i heild ásamt visitölu byggingar- kostnaóar, ýmsar tölur um starfsemi þjónustu- og samgöngufyrirtækja, svo sem frá flugfélögum og skipafélögum o.fl. Loks eru birt yfirlit yfir heildarveltu i nokkrum greinum þjónustu árin 1972-1981, sem byggist á gögnum rikisskattstjóra um heildarveltu og söluskattskylda veltu samkvæmt söluskattsframtölum þessi ár. 1) Allar fjárhæóir i skýrslunni eru i gömlum krónum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.