Hagskýrslur um atvinnuveg

Issue

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1983, Page 13

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1983, Page 13
11 2.2. Efnahagsyfirlit 1 töflu 2.1. og 2.2. eru birt efnahagsyfirlit byggingar- iðnaðar 1974-1978 í heild og eftir greinum fyrir árió 1978. Efnahagsyfirlitió er að mestu byggt á úrtaki félaga i byggingariðnaói eins og fyrri ár, en aó litlu leyti á úrtaki einstaklinga. Astæðan er sú, aó efnahagsyfirlit fyrir ein- staklingsfyrirtæki er ýmsum annmörkum háð vegna óglöggra skila milli einkaeigna og -skulda annars vegar og eigna og skulda atvinnurekstrar hins vegar. 2.3. Fjármunamyndun og umfang bygqingariónaóar Meö umfangi byggingariónaöar er átt vió heildartekjur greinarinnar. Sambandinu á milli umfangs byggingariönaóar annars vegar og fjármunamyndunar hins vegar var lýst i fyrri skýrsiu um þetta efni, sjá Atvinnuvegaskýrslu nr. 19, bls.ll. Jafnframt var þar bent á ýmis vandkvæói, sem eru á réttri timasetningu verkþátta, sem færast milli ára, og eiga þessi vandkvæói aö sjálfsögöu enn viö. I töflu 3.1. er yfirlit yfir fjármunamyndun i byggingum og mannvirkjum 1975-1979 á verðlagi hvers árs og verólagi ársins 1969. Einnig er sýnd i sömu töflu fjármunamyndun alls á verðlagi hvers árs og ársins 1969 og hlutfall bygginga og mannvirkja af fjármunamyndun alls. Hlutfall bygginga og mann- virkja af heildarfjármunamyndun á verólagi hvers árs er hæst áriö 1976, 79,7%, en lægst árió 1977, 73,2%. Ef rafvirkjanir og rafveitur eru undanskildar, verður þetta hlutfall lægst árið 1975, 58,5% og hæst árió 1978, 63,7%. Hlutfall bygginga og mannvirkja án rafvirkjana og rafveitna af heildarfjármuna- myndun ha:kkar þvi Xitisháttar þessi ár, úr tæpl. 59% i rúml. 62%. Aó magni til nær fjármunamyndun i byggingum og mann- virkjum hámarki árió 1976. Þetta hámark má rekja til mikilla raforkuframkvæmda. Ef raforkuframkvæmdir eru undanskildar öll árin, verður fjármunamyndun svipuó árin 1977 og 1978, 8% minni árin 1975 og 1976 en 3% minni áriö 1979. Fjármunamyndun i ibúðabyggingum var svipuó árin 1977-1978 og haföi þá aukist um 5-6% frá 1976. A árinu 1979 drógust ibúðabvggingar aftur á móti saman um rúm 2%. Framkvæmdir vio bvggingar ocr mannvirki hins
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.