Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1983, Qupperneq 13
11
2.2. Efnahagsyfirlit
1 töflu 2.1. og 2.2. eru birt efnahagsyfirlit byggingar-
iðnaðar 1974-1978 í heild og eftir greinum fyrir árió 1978.
Efnahagsyfirlitió er að mestu byggt á úrtaki félaga i
byggingariðnaói eins og fyrri ár, en aó litlu leyti á úrtaki
einstaklinga. Astæðan er sú, aó efnahagsyfirlit fyrir ein-
staklingsfyrirtæki er ýmsum annmörkum háð vegna óglöggra
skila milli einkaeigna og -skulda annars vegar og eigna og
skulda atvinnurekstrar hins vegar.
2.3. Fjármunamyndun og umfang bygqingariónaóar
Meö umfangi byggingariónaöar er átt vió heildartekjur
greinarinnar. Sambandinu á milli umfangs byggingariönaóar
annars vegar og fjármunamyndunar hins vegar var lýst i fyrri
skýrsiu um þetta efni, sjá Atvinnuvegaskýrslu nr. 19, bls.ll.
Jafnframt var þar bent á ýmis vandkvæói, sem eru á réttri
timasetningu verkþátta, sem færast milli ára, og eiga þessi
vandkvæói aö sjálfsögöu enn viö.
I töflu 3.1. er yfirlit yfir fjármunamyndun i byggingum
og mannvirkjum 1975-1979 á verðlagi hvers árs og verólagi
ársins 1969. Einnig er sýnd i sömu töflu fjármunamyndun alls
á verðlagi hvers árs og ársins 1969 og hlutfall bygginga og
mannvirkja af fjármunamyndun alls. Hlutfall bygginga og mann-
virkja af heildarfjármunamyndun á verólagi hvers árs er hæst
áriö 1976, 79,7%, en lægst árió 1977, 73,2%. Ef rafvirkjanir
og rafveitur eru undanskildar, verður þetta hlutfall lægst
árið 1975, 58,5% og hæst árió 1978, 63,7%. Hlutfall bygginga
og mannvirkja án rafvirkjana og rafveitna af heildarfjármuna-
myndun ha:kkar þvi Xitisháttar þessi ár, úr tæpl. 59% i rúml. 62%.
Aó magni til nær fjármunamyndun i byggingum og mann-
virkjum hámarki árió 1976. Þetta hámark má rekja til mikilla
raforkuframkvæmda. Ef raforkuframkvæmdir eru undanskildar öll
árin, verður fjármunamyndun svipuó árin 1977 og 1978, 8% minni
árin 1975 og 1976 en 3% minni áriö 1979. Fjármunamyndun i
ibúðabyggingum var svipuó árin 1977-1978 og haföi þá aukist
um 5-6% frá 1976. A árinu 1979 drógust ibúðabvggingar aftur á
móti saman um rúm 2%. Framkvæmdir vio bvggingar ocr mannvirki hins