Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1983, Side 17
15
A árunum 1974-1978 fjölgaói fyrirtækjum um tæplega
300 en fjöldi ársmanns hélst óbreyttur. Meóalstærö fyrir-
tækja i byggingariönaói í heild hefur þvi minnkaö á þessu
timabili.
Minnstu fyrirtækjunum hefur fjölgaó jafnt og þétt á
timabilinu. Fyrirtæki meó einn ársmann eóa minna voru 15,9%
af heildarfjölda fyrirtækjanna árió 1974 með 1,2% af heildar-
mannaflanum, 1978 voru þau 21,5% af fyrirtækjafjöldanum með
2,2% af vinnuaflinu. Á sama timabili fækkaói stærstu fyrir-
tækjunum.
Fyrirtækjum meö 1-20 ársmenn hefur hins vegar fækkaö
hlutfallslega árin 1974-1978 úr 81,7% af heildarfjölda
fyrirtækja i 76,7%, en vinnuaflió i þessum stæróarflokki
aukist hlutfallslega úr 68,4% i 72,6% af heildarvinnuaflinu.
Viö athugun á heildaratvinnu i byggingariónaói (þar
meó taldar opinberar framkveEmdir) kemur i ljós, aó yfir 8
ára timabil hefur hún aukist um 26,5% eða um 3% á milli ára
aó meóaltali. Ef opinberar framkvæmdir ásamt atv.gr. 420, 450 og
490 eru undanskildar nemur aukningin tæplega 36% eöa um 4%
að meðaltali milli ára.
1. Byggihgarstarf- semin i heild 1971 1972 1973 1974 1975 1976 1977 1978
1.1. Visitala vinnuafls (1970 = 100) 110,6 111,8 119,7 127,2 128,1 130,0 123,7 126,5
1.2. Breyting frá fyrra ári 2. Byggingarstarfsemin án hins opinbera1^ 10,6% 1,1% 7,1% 6,3% 0,7% 1,5% -4,8% 2,3%
2.1. Visitala vinnuafls (1970 = 100) 113,1 118,5 125,2 135,7 144,0 146,6 133,4 135,8
2.2. Breyting frá fyrra ári 13,1% 4,8% 5,7% 8,4% 6,1% 1,8% -9,0% 1,8%
^ Hér er átt við atv.gr. 410 og 491-497 þ.e. þær greinar sem
rekstrar- og efnahagsyfirlitin i skýrslunni ná til.
Af ofangreindum tölum sést, aö starfsmannafjöldi i bygg-
ingariðnaöi er mjög breytilegur milli ára. Mest varö aukningin
milli áranna 1970 og 1971 og kemur hún aóallega fram i atvinnu-
grein 410, verktakastarfsemi, þar sem aukningin nam 21,5%.