Hagskýrslur um atvinnuveg

Issue

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1983, Page 17

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1983, Page 17
15 A árunum 1974-1978 fjölgaói fyrirtækjum um tæplega 300 en fjöldi ársmanns hélst óbreyttur. Meóalstærö fyrir- tækja i byggingariönaói í heild hefur þvi minnkaö á þessu timabili. Minnstu fyrirtækjunum hefur fjölgaó jafnt og þétt á timabilinu. Fyrirtæki meó einn ársmann eóa minna voru 15,9% af heildarfjölda fyrirtækjanna árió 1974 með 1,2% af heildar- mannaflanum, 1978 voru þau 21,5% af fyrirtækjafjöldanum með 2,2% af vinnuaflinu. Á sama timabili fækkaói stærstu fyrir- tækjunum. Fyrirtækjum meö 1-20 ársmenn hefur hins vegar fækkaö hlutfallslega árin 1974-1978 úr 81,7% af heildarfjölda fyrirtækja i 76,7%, en vinnuaflió i þessum stæróarflokki aukist hlutfallslega úr 68,4% i 72,6% af heildarvinnuaflinu. Viö athugun á heildaratvinnu i byggingariónaói (þar meó taldar opinberar framkveEmdir) kemur i ljós, aó yfir 8 ára timabil hefur hún aukist um 26,5% eða um 3% á milli ára aó meóaltali. Ef opinberar framkvæmdir ásamt atv.gr. 420, 450 og 490 eru undanskildar nemur aukningin tæplega 36% eöa um 4% að meðaltali milli ára. 1. Byggihgarstarf- semin i heild 1971 1972 1973 1974 1975 1976 1977 1978 1.1. Visitala vinnuafls (1970 = 100) 110,6 111,8 119,7 127,2 128,1 130,0 123,7 126,5 1.2. Breyting frá fyrra ári 2. Byggingarstarfsemin án hins opinbera1^ 10,6% 1,1% 7,1% 6,3% 0,7% 1,5% -4,8% 2,3% 2.1. Visitala vinnuafls (1970 = 100) 113,1 118,5 125,2 135,7 144,0 146,6 133,4 135,8 2.2. Breyting frá fyrra ári 13,1% 4,8% 5,7% 8,4% 6,1% 1,8% -9,0% 1,8% ^ Hér er átt við atv.gr. 410 og 491-497 þ.e. þær greinar sem rekstrar- og efnahagsyfirlitin i skýrslunni ná til. Af ofangreindum tölum sést, aö starfsmannafjöldi i bygg- ingariðnaöi er mjög breytilegur milli ára. Mest varö aukningin milli áranna 1970 og 1971 og kemur hún aóallega fram i atvinnu- grein 410, verktakastarfsemi, þar sem aukningin nam 21,5%.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.