Hagskýrslur um atvinnuveg

Issue

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1983, Page 18

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1983, Page 18
16 Á árinu 1977 varó samdráttur i vinnuafli i byggingariönaði, og er skýringa aóallega að leita i verktakastarfseminni, atv.gr. 410, þar sem samdrátturinn nam tæpum 17%, en á árinu 1976 var lokió viö ýmsar framkvæmdir, svo sem Sigölduvirkjun. Á árinu 1978 varö aukning i vinnuafli i byggingariönaði (án opinberra framkvæmda), og er skýringa aóallega að leita i verk- takastarfseminni atv.gr. 410, þar sem aukningin nam tæpl. 4%. Hlutur byggingariönaöar i heildaratvinnu árin 1970-1978 er svipaður eóa á milli 11-12%, en minnkaði þó á árinu 1977 og 1978 eins og áóur sagði, og fór nióur i 10% á árinu 1979. Þessi sömu ár hefur hlutur byggingariónaóar án hins opinbera verió á bilinu 7-8% af heildarvinnuaflinu. Þetta er nánar rakió i töflu 4.3. i töfluviöauka. 2.6. Vinnsluvirði - hlutdeild i vergri þjóðarframleióslu Með vergu vinnsluviröi, tekjuvirói er átt vió heildar- tekjur atvinnugreinar aö frádregnu verömæti aókeyptrar vöru og þjónustu frá öörum atvinnugreinum og innflutningi. Vinnslu- viröiö má einnig lita á sem summuna af hagnaöi og þeim rekstrar- kostnaöi, sem ekki telst aöföng, en þaö eru laun, afskriftir og vextir. Hér er þvi um aó ræóa þann virðisauka, sem atvinnu- greinin skapar, þaó er framlag atvinnugreinarinnar til vergrar þjóöarframleióslu. Hugtakiö vergt vinnsluvirói á tekjuviröi er einnig nefnt vergar þáttatekjur. Sundurliðun á vergu vinnsluviröi einstakra greina i byggingariónaði kemu fram i töflu 6.1. En i töflu 6.2. er sýndur hlutur byggingariðnaðar (án hins opinbera) í vergri landsframleiðslu á timabilinu 1973-1978. Hlutdeild byggingar- iðnaöar í landsframleiðslu árió 1978 er metin 6,4%, sem er lægra hlutfall en undanfarin ár. Munur þjóóarframleiðslu og lands- framleiöslu liggur i launa- og eignatekjum nettó frá útlöndum. Þessar tekjur eru meótaldar i þjóðarframleiðslu en ekki i landsframleiðslu. Skilgreiningu vinnsluvirðis i töflum 6.1. og 6.2. hefur verió breytt frá þvi sem verið hefur skv. rekstraryfirlitum fyrir árabilið 1972-1978. Má i þvi sambandi nefna breytingu á skilgreiningu aófanga og vinnsluviróis til samræmis viö Þjóðhagsreikningakerfi Sameinuöu þjóðanna. Þannig hafa aöstööu- og iðnlánasjóösgjöld og fasteignagjöld fram til þessa verið talin til aöfanga en eru nú talin til óbeinna skatta. Jafnframt er launaskattur nú talinn óbeinn skattur en hefur til þessa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.