Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1983, Page 43
41
II Samgöngur
1. Úrtaksaðferó
Rekstraryfirlit samgangna er byggt á úrtaksathugun úr skattframtölum
og ársreikningum fyrirtækja i ýmsum samgöngugreinum. Valdar hafa
veriö 9 greinar úr flokki 7, samgöngum, samkvæmt atvinnuvegaflokkun
Hagstofu Islands, en i siöustu skýrslu um betta efni voru valdar 8
greinar. Sú grein samgangna, sem hér bætist vió, er starfsemi Pósts
og sima, og er þar byggt á ársreikningi Póst- og simamálastofnunarinnar.
Eftir þessa viöbót má segja aö skýrslugeró þessi nái til allra þeirra
atvinnugreina, sem teljast til samgangna nema hafna og vita.
Varðandi val úrtaksins má visa til fyrri skýrslu um sama efni
sjá atvinnuvegaskýrslu nr. 20, Samgöngur 1974-1977 bls. 8-10.
Endanlegt úrtak fyrir árið 1978 nær til rúmlega 60% af vinnu-
vikum i heild og til tæplega 13% fyrirtækja i heild, og er þá i báóum
tilvikum átt við þær samgöngugreinar, sem úrtakió nær til. Skipting
vinnuvikna milli félaga og einstaklinga og milli fjölda fyrirtækja i
heild og i úrtaki ásamt yfirliti um úrtakshlutfall er sýnd i eftir-
farandi töflu:
Stærö úrtaks úr rekstrarreikningum
samgöngufyrirtækja 1978. Vinnuvikur Fjöldi fyrrrtækja
Arið 1978 Heild I úrtaki Örtakshlutf. Heild I úrtaki Örtakshlutf,
Félög 309.507 242.110 78,2% 252 51 20,2%
Einstaklingar 96.803 5.116 5,3% 351 25 7,1%
Samtals 406.310 247.226 60,9% 603 76 12,6%
2. Skýrinqar við töflur og helstu niðurstöóur
2.1. Rekstraryfirlit einstakra greina
Rekstraryfirlit samgangna i heild og fyrir einstakar atvinnugreinar
auk aðfangasundurliðunar eru birt i töflum 1.1 - 1.3.
Til þess að gera hagnaðarhugtök félaga og einstaklinga sambæri-
leg þarf aó skipta "hagnaði" einstaklingsfyrirtaakja í tvennt: laun
eiganda og hreinan hagnaó. Áætlanir um skiptingu hagnaöarins i þessa