Hagskýrslur um atvinnuveg

Tölublað

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1983, Blaðsíða 43

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1983, Blaðsíða 43
41 II Samgöngur 1. Úrtaksaðferó Rekstraryfirlit samgangna er byggt á úrtaksathugun úr skattframtölum og ársreikningum fyrirtækja i ýmsum samgöngugreinum. Valdar hafa veriö 9 greinar úr flokki 7, samgöngum, samkvæmt atvinnuvegaflokkun Hagstofu Islands, en i siöustu skýrslu um betta efni voru valdar 8 greinar. Sú grein samgangna, sem hér bætist vió, er starfsemi Pósts og sima, og er þar byggt á ársreikningi Póst- og simamálastofnunarinnar. Eftir þessa viöbót má segja aö skýrslugeró þessi nái til allra þeirra atvinnugreina, sem teljast til samgangna nema hafna og vita. Varðandi val úrtaksins má visa til fyrri skýrslu um sama efni sjá atvinnuvegaskýrslu nr. 20, Samgöngur 1974-1977 bls. 8-10. Endanlegt úrtak fyrir árið 1978 nær til rúmlega 60% af vinnu- vikum i heild og til tæplega 13% fyrirtækja i heild, og er þá i báóum tilvikum átt við þær samgöngugreinar, sem úrtakió nær til. Skipting vinnuvikna milli félaga og einstaklinga og milli fjölda fyrirtækja i heild og i úrtaki ásamt yfirliti um úrtakshlutfall er sýnd i eftir- farandi töflu: Stærö úrtaks úr rekstrarreikningum samgöngufyrirtækja 1978. Vinnuvikur Fjöldi fyrrrtækja Arið 1978 Heild I úrtaki Örtakshlutf. Heild I úrtaki Örtakshlutf, Félög 309.507 242.110 78,2% 252 51 20,2% Einstaklingar 96.803 5.116 5,3% 351 25 7,1% Samtals 406.310 247.226 60,9% 603 76 12,6% 2. Skýrinqar við töflur og helstu niðurstöóur 2.1. Rekstraryfirlit einstakra greina Rekstraryfirlit samgangna i heild og fyrir einstakar atvinnugreinar auk aðfangasundurliðunar eru birt i töflum 1.1 - 1.3. Til þess að gera hagnaðarhugtök félaga og einstaklinga sambæri- leg þarf aó skipta "hagnaði" einstaklingsfyrirtaakja í tvennt: laun eiganda og hreinan hagnaó. Áætlanir um skiptingu hagnaöarins i þessa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.