Hagskýrslur um atvinnuveg

Útgáva

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1983, Síða 44

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1983, Síða 44
42 tvo þætti hafa verið gerðar á grundvelli upplýsinga um slysatryggóar vinnuvikur eigenda. Hins vegar er þessu þannig háttaö i samgöngum, að rekstur einstaklingsfyrirtækja er aó mestu leyti bundinn við rekstur leigu- og vörubifreióa, og eigendur þessara flutningatækja hafa yfir- leitt ekki starfsfólk á launum. Skoðast þvi allur sá hagnaður, sem fram kemur á rekstraryfirlitum einstaklingsfyrirtækja, sem laun eigenda þessara fyrirtækja. Hér á eftir veröur hag einstakra samgöngugreina lýst stuttlega. Sá afkomumælikvarði sem þar verður notaður er vergur hagnaður en þá er átt við vergan reiknaðan hagnað, þ.e. eftir að eigendum einstaklings- fyrirtækja hafa verió áætluó laun meó framangreindum hætti. Vió þær greinar samgangna, sem úrtakið nær til, störfuðu áriö 1978 um 7.813 manns eða 7,7% heildarmannaflans það ár. Virðisauki í heild nam 47.426 m.kr. árið 1978. Veróur nú næst vikið að hverri einstakri þeirra atvinnugreina, sem rekstraryfirlitin ná til. Hlutfallstölur veróa jafnan miðaðar vió samtölu þeirra atvinnugreina, sem rekstraryfirlitin ná til. 712 Rekstur strætisvagna oq langferðabila, hópakstur Hér skal telja rekstur langferðabifreiða, hvort sem þeir eru i fastri áætlun eða ekki. Rekstur langferðabifreiða, sem eru bæði hafðir i fólks- og vöruflutningum, er talinn hér, nema vöruflutningar séu yfirgnæfandi. Arið 1978 störfuöu 381 manns i þessari atvinnugrein eða 4,9% af heildarmannafla samgangna þaó ár. Virðisaukinn i þessari grein nam 2.231 m.kr. eöa 4,7% af heildarvirðisauka samgangna. A árinu 1978 reyndist vergur hagnaóur fyrir skatta1^ sem hlutfall af vergum tekjum vera 3,8% og hafði hlutfallsleg afkoma þá versnaó um sem næst 9% af tekjum frá árinu áður. 713 Aðrir fólksflutninqar á landi, þar meó fólksbilastöðvar og bilaleigur Rekstur leigubifreiða, rekstur stöðva fyrir leigubifreiðar og fyrirtæki, sem leigja út bifreióar án bilstjóra, teljast til þessa atvinnugreinanúmers. 1) Með hugtakinu vergur hagnaður fyrir skatta er átt viö reiknaðan (hreinan) hagnað fyrir frádrátt afskrifta (almennra, flýti- og verðstuðulsfyrninga og beinna skatta.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.