Hagskýrslur um atvinnuveg

Tölublað

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1983, Blaðsíða 48

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1983, Blaðsíða 48
46 4. Vinnuafl Upplýsingar um vinnuafl i samgöngum eru fengnar úr skrám Hagstofu Islands um slysatryggðar vinnuvikur. I töflum 3.1 og 3.2 er sýnt vinnuafl i samgöngum eftir atvinnugreinum timabilið 1968-1978. I töflu 3.1 er sýndur fjöldi mannára i hverri atvinnugrein, en i töflu 3.2 er sýnd reiknuð vinnuaflsvisitala sem ætti aó gefa allgóða mynd af breytingum vinnuafls milli ára. Nióurstöður þessara talna má draga saman meó eftirfarandi hætti fyrir samgöngugreinarnar i heild, meó og án Pósts og sima. En eins og áður er komið fram þá hafa rekstrar- og efnahagsyfirlit Pósts og sima ekki verið birt i atvinnuvegaskýrslum Þjóðhagsstofnunar fyrr en nú. 1970 1971 1972 1973 1974 1975 1976 1977 1978 Visitala vinnu- afls 1970 = 100,0 100,0 105,5 111,9 112,0 112,0 111,7 113,9 114,0 116,5 Breyting frá fýrra ári - +5,5 +6,1 +0,1 +0,0 -0,3 +2,0 +0,1 +2,2 Visitala vinnu- afls án reksturs Pósts og sima og geymslustarf- semi 1970 = 100 100,0 104,2 112,3 112,1 112,9 113,2 113,9 116,7 119,1 Breyting frá fyrra ári _ +4,2 +7,8 -0,2 +0,7 +0,3 +0,6 +2,5 +2,1 Vinnuafl i atvinnugreinum samgangna hefur aukist stöóugt undan- farin ár að árinu 1975 undanskildu. Mest varð aukningin milli áranna 1971 og 1972 en sióan dregur úr hlutfallslegri aukningu, og verður hún neikvæó milli áranna 1974 og 1975 en eykst sióan. Vinnuafl hefur á þessu átta ára timabili aukist um 16,5%. Af ofangreindum tölum sést einnig, að vinnuafl i flutningastarfsemi þ.e. samgöngur alls án reksturs pósts og sima og geymslustarfsemi, hefur aukist stöðugt, að árinu 1973 undanskildu. Vinnuafl i flutningastarfsemi hefur á þessu niu ára tima- bili aukist um rúmlega 19%. I töflu 3.3 er sýnd hlutdeild samgangna i heildarvinnuafli árin 1970-1980. Þar kemur fram, að á þessu tiu ára timabili hefur hlutdeild samgangna minnkað úr 8,2% i 7,0%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.