Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1983, Page 50
og vegna þeirra er þjóóarframleióslan lægri en landsframleióslan.
7. Aðrar upplýsingar
Tafla 6 sýnir fjölda og rúmlestatölu islenskra flutningaskipa
(þ.e. vöruflutninga-,farþega- og oliuskipa) i ársbyrjun árin 1973-1982.
Fjöldi skipa á skrá i ársbyrjun 1973 var 45, samtals 57.140 rúmlestir,
en i ársbyrjun 1982 var fjöldi skipa 58, samtals 76.107 rúmlestir aó
stærð. Að rúmlestatölu hefur flutningaskipastólinn þvi vaxió um þriój-
ung á þessu árabili, en allmikilla sveiflna hefur gætt i stæró nans.
Hámarki náói stæró flotans árió 1980 á þessu árabili.
Tafla 7.1 sýnir fjölda flugvéla i loftfaraskrá i árslok 1970-1981.
Þær flugvélar sem skráóar eru i töflu 7.1 þurfa ekki aö vera i innlendri
eign. Fyrir getur komió sum árin, aó skráöar séu hér á landi flugvélar
i erlendri eign, en teknar á leigu og starfræktar af innlendum aóilum.
Arió 1970 voru 79 flugvélar á skrá meó rými fyrir 1.256 farþega, en árió
1981 hefur flugvélum fjölgaó i 184 meö rými fyrir 2.100 farþega. Tafla
7.2 sýnir farþegafjölda um islenska flugvelli i áætlunar- og leiguflugi
1971-1980. Farþegum um islenska flugvelli fjölgaöi ár hvert á þessu
timabili,aó árunum 1979 og 1980 undanskildum. Ilest varö aukningin milli
áranna 1972 og 1973 en siðan dregur úr hlutfallslegri aukningu milli ára
og siðustu tvö árin 1979 og 1980 fækkaói farþegum. Tafla 7.3 sýnir
vöru- og póstflutningamagn um islenska flugvelli meó áætlunar- og leigu-
flugi árin 1971-1980.