Hagskýrslur um atvinnuveg

Issue

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1983, Page 73

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1983, Page 73
71 Hvert þessara ára hefur breytingin oróiö sem hér segir: 1969 1970 1971 1972 1973 1974 1975 1976 1977 1978 Visitala vinnu- afls1) (1970=100) 98,0 100,0 110,4 116,5 119,9 129,9 128,3 140,4 135,7 145,7 Breyting frá fyrra ári +2,0% +10,4% +5,5% +2,9% +8,3% -1,2% +9,4% -3,4% +7,4% ^ þar með talin atv.gr. 824, Sérskólar. Tölurnar hér aó ofan sýna, aó vinnuafl i þjónustu er mjög breytilegt milli ára. Mest varö aukningin milli áranna 1970 og 1971 eóa 10,4% fyrir þjónustuna i heild og kemur aukningin aöal- lega fram i atv.gr. 849, þjónusta viö atvinnurekstur ót.a., en þar nam aukningin 41,9%. Á árinu 1978 varö aukning i vinnuafli, og kemur hún aðallega fram i atv.gr. 829 Heilbrigðisþjónusta og þjónustugrein 845 Auglýsingastofur, tiskuteiknun. I öörum greinum er yfirleitt um minni háttar breytingar aö ræöa. Hlutdeild þjónustu i heildaratvinnu 1970-1979 er sýnd i t'öflu 5. Hlutur þjónustu i heildaratvinnu hækkar á timabilinu 1970 - 1979 úr 4,8% i 5,5%. 2.2. Vinnsluvirói - hlutdeild i vergri þjóðarframleióslu. Meó vergu vinnsluvirði, tekjuvirói, er átt vió heildartekjur atvinnugreinar aö frádregnum aöföngum frá öörum fyrirtækjum. Einnig má lita á vinnsluvirói sem samtölu af hagnaói og þeim rekstrarkostnaöi sem ekki telst aöföng, þ.e. laun, afskriftir, leigur1^ og vextir. Hér er með öórum orðum átt við þann viróis- auka, sem atvinnugreinin skilar, eóa framlag atvinnugreinarinnar til vergrar þjóóarframleiöslu. I töflu 6 er sýnd hlutdeild þjónustu i vergri landsfram- leiðslu árin 1973-1978. Munur þjóóarframleióslu og landsfram- leióslu liggur i launa- og eignatekjum nettó frá útlöndum. Þessar tekjur eru meötaldar i þjóóarframleiöslu en ekki i landsfram- leióslu. I töflu 6 hefur skilgreiningu vinnsluviróis verið breytt frá þvi sem birt hefur verið i atvinnuvegaskýrsium, og er bað gert til samræmis viö Þjóóhagsreikningakerfi Sameinuöu bjóöanna (SHA). ^ Aó réttu lagi ættu leigur aö teljast til aöfanga en ekki vinnsluviröis og veröur bessu breytt i beirri endurskinulagningu þjóðhagsreikninga sem, nú er unniö aó i Þjóöhagsstofnun.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.