Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1983, Blaðsíða 73
71
Hvert þessara ára hefur breytingin oróiö sem hér segir:
1969 1970 1971 1972 1973 1974 1975 1976 1977 1978
Visitala vinnu- afls1)
(1970=100) 98,0 100,0 110,4 116,5 119,9 129,9 128,3 140,4 135,7 145,7
Breyting frá fyrra ári +2,0% +10,4% +5,5% +2,9% +8,3% -1,2% +9,4% -3,4% +7,4%
^ þar með talin atv.gr. 824, Sérskólar.
Tölurnar hér aó ofan sýna, aó vinnuafl i þjónustu er mjög
breytilegt milli ára. Mest varö aukningin milli áranna 1970 og
1971 eóa 10,4% fyrir þjónustuna i heild og kemur aukningin aöal-
lega fram i atv.gr. 849, þjónusta viö atvinnurekstur ót.a., en þar
nam aukningin 41,9%. Á árinu 1978 varö aukning i vinnuafli, og
kemur hún aðallega fram i atv.gr. 829 Heilbrigðisþjónusta og
þjónustugrein 845 Auglýsingastofur, tiskuteiknun. I öörum greinum
er yfirleitt um minni háttar breytingar aö ræöa.
Hlutdeild þjónustu i heildaratvinnu 1970-1979 er sýnd i
t'öflu 5. Hlutur þjónustu i heildaratvinnu hækkar á timabilinu
1970 - 1979 úr 4,8% i 5,5%.
2.2. Vinnsluvirói - hlutdeild i vergri þjóðarframleióslu.
Meó vergu vinnsluvirði, tekjuvirói, er átt vió heildartekjur
atvinnugreinar aö frádregnum aöföngum frá öörum fyrirtækjum.
Einnig má lita á vinnsluvirói sem samtölu af hagnaói og þeim
rekstrarkostnaöi sem ekki telst aöföng, þ.e. laun, afskriftir,
leigur1^ og vextir. Hér er með öórum orðum átt við þann viróis-
auka, sem atvinnugreinin skilar, eóa framlag atvinnugreinarinnar
til vergrar þjóóarframleiöslu.
I töflu 6 er sýnd hlutdeild þjónustu i vergri landsfram-
leiðslu árin 1973-1978. Munur þjóóarframleióslu og landsfram-
leióslu liggur i launa- og eignatekjum nettó frá útlöndum. Þessar
tekjur eru meötaldar i þjóóarframleiöslu en ekki i landsfram-
leióslu. I töflu 6 hefur skilgreiningu vinnsluviróis verið breytt
frá þvi sem birt hefur verið i atvinnuvegaskýrsium, og er bað gert
til samræmis viö Þjóóhagsreikningakerfi Sameinuöu bjóöanna (SHA).
^ Aó réttu lagi ættu leigur aö teljast til aöfanga en ekki vinnsluviröis og
veröur bessu breytt i beirri endurskinulagningu þjóðhagsreikninga sem, nú
er unniö aó i Þjóöhagsstofnun.