Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2013, Síða 41
Afþreying 41Helgarblað 6.–8. september 2013
Betty White í heimsmetabók
n Hefur verið lengst kvenna í sjónvarpsbransanum
H
in 91 árs gamla leik-
kona Betty White
hefur unnið til
margra verðlauna
og viðurkenninga
á ferli sínum. Nú hefur
nafn hennar verið ritað í
Heimsmetabók Guinness og
er það vegna þess að hún er
sú kona sem hefur starfað
lengst í sjónvarpsbransan-
um eða 74 ár.
Hún kom fyrst fram árið
1939 og hefur síðan þá leik-
ið í sjónvarpsþáttum og
má nefna vinsæla þætti svo
sem The Golden Girls, The
Mary Tyler Moore Show
og hún er auk þess elsta
manneskjan til að stjórna
þættinum Saturday Night
Live. Hún hefur birst í fjöl-
mörgum þáttum, svo sem
Ally McBeal, The Practice,
Malcolm in the Middle, My
Name is Earl og 30 Rock svo
einhverjir séu nefndir. Um
þessar mundir leikur hún í
þáttunum Hot in Cleveland.
„Ég varð himinlifandi
þegar þeir hringdu í mig og
sögðu mér frá þesu. Hver? Ég?
Þetta er svo mikill heiður. Ég
hef alltaf hrifist af þessari
bók. Ég trúi því varla að ég
verði í henni,“ sagði White.
Hinir geysivinsælu
Breaking Bad eru einnig í
Heimsmetabók Guinness
þar sem þeir fá hæstu
einkunn sem sjónvarps-
þáttur hefur fengið hjá
MetaCritics.com. Þar eru
teknir saman dómar allra
helstu gagnrýnendanna.
Þættirnir fengu þar 99 af 100
mögulegum stigum. n
gunnhildur@dv.is
Laugardagur 7. september
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Tillý og vinir (37:52)
08.12 Háværa ljónið Urri (12:52)
08.23 Sebbi (24:52) (Zou)
08.34 Úmísúmí (5:20)
08.57 Abba-labba-lá (5:52)
09.10 Litli Prinsinn (18:27)
09.33 Kung Fu Panda - Goðsagnir
frábærleikans (21:26)
09.56 Grettir (46:52)
10.07 Nína Pataló (39:39)
10.14 Skúli skelfir (23:26)
10.30 360 gráður (15:30) e.
11.05 Með okkar augum (3:6) e.
11.35 Golfið e.
12.05 Árni Ibsen e.
12.50 Af hverju fátækt? Allsnægtir
og örbirgð í New York e.
13.45 Dharavi: Fátækrahverfi til
sölu. e.
14.40 Duran Duran (Duran Duran:
Diamond in the Mind). e.
15.40 Popppunktur 2009 (12:16)
(Sigur Rós - Bloodgroup). e.
16.40 Kjötborg e.
17.30 Ástin grípur unglinginn (74:85)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Úrval úr Kastljósi
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Ævintýri Merlíns (2:13)
20.30 Hljómskálinn (Grín) Þáttaröð
um íslenska tónlist fleytifull af
skemmtilegheitum og fjöri. Sig-
tryggur Baldursson og félagar
fara yfir víðan tónlistarvöll og
yfirheyra goð og garpa íslenskr-
ar tónlistarsögu. Í þessum þætti
verða grínistar, háðfuglar og
skemmtikraftar teknir tali og
yfirheyrðir um spaugilegar hliðar
íslenskrar tónlistar.
21.05 Indiana Jones og leitin að
týndu örkinni 8,6 (Indiana
Jones - Raiders of the Lost Ark)
Fornminjafræðingnum Indiana
Jones er falið að hafa uppi á fornri
örk en útsendarar nasista eru
líka að leita að henni. Leikstjóri
er Stephen Spielberg og meðal
leikenda eru Harrison Ford, Karen
Allen, John Rhys-Davies, Alfred
Molina og Denholm Elliott.
Ævintýramynd frá 1981.
23.00 Alþjóðabrask 6,5 (The
International) Útsendari
alþjóðalögreglunnar Interpol
reynir að fletta ofan af tengsl-
um stórrar fjármálastofnunar
við alþjóðlegan vopnasölu-
hring. Í aðalhlutverkum eru
Clive Owen, Naomi Watts,
Armin Mueller-Stahl og Ulrich
Thomsen og leikstjóri er Tom
Tykwer. Bandarísk bíómynd frá
2009. Atriði í myndinni eru ekki
við hæfi barna.
00.55 Lewis – Myrkrið svarta 7,3
(4:4) (Lewis: Falling Darkness)
Bresk sakamálamynd þar sem
Lewis lögreglufulltrúi í Oxford
glímir við dularfullt sakamál.
Leikstjóri er Bill Anderson
og meðal leikenda eru Kevin
Whately, Laurence Fox, Clare
Holman og Rebecca Front. e.
02.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Strumparnir
07:25 Villingarnir
07:50 Elías
08:00 Algjör Sveppi
08:10 Doddi litli og Eyrnastór
08:20 Algjör Sveppi
10:00 Scooby-Doo! Mystery Inc.
10:25 Loonatics Unleashed
10:45 Ozzy & Drix
11:10 Young Justice
11:35 Big Time Rush
12:00 Bold and the Beautiful
12:20 Bold and the Beautiful
12:40 Bold and the Beautiful
13:00 Bold and the Beautiful
13:20 Bold and the Beautiful
13:45 Heimsókn
14:05 Beint frá býli (5:7)
14:45 The Middle (5:24)
15:10 ET Weekend
15:55 Íslenski listinn
16:25 Sjáðu
16:55 Pepsí-mörkin 2013
18:10 Latibær
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:50 Íþróttir
18:55 Ísland í dag - helgarúrval (11:0)
19:10 Lottó
19:20 Næturvaktin
19:50 Veistu hver ég var? (4:8)
Laufléttur og stórskemmtilegur
spurningaþáttur í umsjá Sigga
Hlö og mun andi níunda ára-
tugarins vera í aðalhlutverki.
20:30 Friends With Kids 6,1
Rómantísk gamanmynd með úr-
valsleikurum og fjallar um vini sem
ákveða að eignast barn saman án
þess að vera í sambandi. En getur
það gengið til lengdar?
22:15 Killer Elite 6,4 Hörkuspennandi
hasartryllir með Clive Owen,
Jason Statham og Robert Ne
Niro í aðalhlutverkum. Myndin
fjallar um fyrrum sérsveitar-
mann sem neyðist til að horfast
í augu við drauga fortíðarinnar.
Myndin er byggð á sannri sögu.
00:10 Youth Without Youth 6,2
Mögnuð mynd úr smiðju Francis
Ford Coppola og skartar Tim
Roth og Alexöndru Maria Lara í
aðalhlutverkum. Myndin gerist
rétt fyrir seinni heimsstyrjöldina
fjallar um mann sem lendir skelfi-
legu slysi en lifir af, og kemst
síðan að því að í hamförunum
hefur hann endurheimt æsku
sína á dularfullan hátt. Með
bættri líkamlegri heilsu hafa gáf-
ur hans einnig aukist verulega,
en hann fer brátt að vekja athygli
Nasistastjórnarinnar í landinu.
02:10 The Nines 6,4 Spennandi og yfir-
náttúruleg mynd um líf nokkurra
einstaklinga sem fléttast óvænt
saman. Þeir eiga þó meira sam-
eiginlegt en virðist í fyrstu. Með
aðalhlutverk fara Ryan Reynolds
og Melissa McCarthy.
05:05 Vampires Suck 8,6 Gam-
anmynd sem dregur dár af
Twilight-myndunum sem notið
hafa vinsælda um allan heim.
06:00 Pepsi MAX tónlist
13:10 Dr.Phil
13:50 Dr.Phil
14:30 Dr.Phil
15:15 Gordon Ramsay Ultimate
Cookery Course (4:20)Frábærir
þættir þar sem Gordon Ramsey
snýr aftur í heimaeldhúsið og
kennir áhorfendum einfaldar
aðferðir við heiðarlega heima-
eldamennsku.
15:45 Judging Amy (3:24) Bandarísk
þáttaröð um lögmanninn Amy
sem gerist dómari í heimabæ
sínum.
16:30 The Office (22:24) Skrifstofu-
stjórinn Michael Scott er hættur
störfum hjá Dunder Mifflin en sá
sem við tekur er enn undarlegri
en fyrirrennari sinn. Einhverra
hluta vegna kaupir Andy sér
tólf hunda sem gleðja hann og
syrgja í senn.
16:55 Family Guy (20:22) Ein
þekktasta fjölskylda teikni-
myndasögunnar snýr loks aftur
á SkjáEinn. Peter Griffin og fjöl-
skylda ásamt hundinum Brian
búa á Rhode Island og lenda í
ótrúlegum ævintýrum þar sem
kolsvartur húmor er aldrei langt
undan.
17:20 Britain’s Next Top Model
(13:13) Breska útgáfa þáttanna
sem farið hafa sigurför um
heiminn. Ofurfyrirsætan Elle
Macpherson er aðaldómari
þáttanna og ræður því hverjir
skjótast upp á stjörnuhimininn
og hverjir falla í gleymskunnar
dá.
18:10 The Biggest Loser (11:19)
Skemmtilegir þættir þar sem
fólk sem er orðið hættulega
þungt snýr við blaðinu og kemur
sér í form á ný.
19:40 Secret Street Crew (1:6)
Ofurdansarinn Ashley Banjo
stjórnar þessum frumlega þætti
þar sem hann æfir flóknar dans-
rútínur með ólíklegasta fólki.
20:30 Bachelor Pad (6:6) Sjóðheitir
þættir þar sem keppendur úr
Bachelor og Bachelorette eigast
við í þrautum sem stundum þarf
sterk bein til að taka þátt í.
22:00 Quantum of Solace 6,7 James
Bond er hefndarhug í kjölfar
þess að konan hans er drepin
og ræðst gegn róttækum um-
hverfisverndarsinna sem hyggst
taka náttúruauðlindir landsins í
gíslingu.
23:50 Rookie Blue (4:13) Skemmti-
legur þáttur um líf nýliða í
lögreglunni sem þurfa ekki
aðeins að glíma við sakamenn
á götum úti heldur takast á við
samstarfsmenn, fjölskyldu og
eiga um leið við eigin bresti.
Táningsdrengur finnst keflaður
í skotti á bíl í venjubundnu
eftirliti en rannsókn málsins
leiðir ýmislegt skuggalegt í ljós.
00:40 NYC 22 (13:13)Spennandi þættir
um störf nýliða í lögreglunni í
New York þar sem grænjöxlum
er hent út í djúpu laugina á
fyrsta degi. Í þessum lokaþætti
glíma nýliðarnir við stórglæpa-
menn sem undarlega atburði í
New York borg.
01:30 Mad Dogs (4:4)
02:20 Men at Work (8:10)
02:45 Excused
03:10 Pepsi MAX tónlist
08:55 Formúla 1 2013 - Æfingar
(Ítalía 2013 - Æfing # 3) Beint
10:00 Landsleikur í fótbolta
11:50 Formúla 1 2013 - Tímataka Beint
13:45 GS#9 Heimildarmynd
14:50 10 Bestu (Sá besti)
15:50 Pepsí-deild kvenna 2013
(Þór/KA - Afturelding) Beint
18:00 Þýski handb. (Hamburg - Kiel)
19:20 Meistarad. Evrópu - fréttaþ.
21:30 Pepsí-deild kvenna 2013
23:10 Formúla 1 2013 - Tímataka
06:00 ESPN America
10:00 Opna breska meistaramótið
2013 (1:4) Elsta og virtasta
mót golfíþróttarinnar er Opna
breska meistamótið.
19:00 Opna breska meistaramótið
2013 (2:4) Elsta og virtasta
mót golfíþróttarinnar er Opna
breska meistamótið. Bestu
kylfingarnir spila alltaf til að
vinna á þessu fornfræga móti.
04:00 Eurosport
SkjárGolf
17:00 Motoring.
17:30 Eldað með Holta
18:00 Hrafnaþing
19:00 Motoring.
19:30 Eldað með Holta
20:00 Hrafnaþing
21:00 Eldað með Holta
21:30 Skuggaráðuneytið
22:00 Árni Páll
22:30 Tölvur ,tækni og kennsla.
23:00 Veiðin og Bender
23:30 Á ferð og flugi
00:00 Hrafnaþing
ÍNN
08:30 Agent Cody Banks
10:10 Henry’s Crime
11:55 Coco Chanel
13:30 The Break-Up
15:15 Agent Cody Banks
16:55 Henry’s Crime
18:40 Coco Chanel
20:15 The Break-Up
22:00 Bridesmaids
00:05 The Terminator Mögnuð
hasarmynd. Sögusviðið er árið
2029 og það eru óveðursský
á lofti.
01:50 Triage
03:30 Bridesmaids
Stöð 2 Bíó
14:00 Season Highlights
(Season Highlights 1999/2000)
14:55 Premier League World
15:25 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
16:20 Man. Utd. - Chelsea
18:00 Chelsea - Aston Villa
20:05 PL Classic Matches
(Liverpool - Man United, 1997)
20:35 Everton - WBA
22:15 Swansea - Man. Utd.
Stöð 2 Sport 2
07:00-17:55 Barnaefni (Lalli, Refur-
inn Pablo, Svampur Sveinsson,
Dóra könnuður,o. fl.)
17:55 Strákarnir
18:20 Friends (1:24)
18:45 Seinfeld (2:5)
19:10 The Big Bang Theory (19:24)
19:35 Modern Family
20:00 KF Nörd (KF Nörd)
20:40 Pressa (5:6)
21:30 Entourage (4:12) (Viðhengi)
22:00 Fringe (12:20) (Á jaðrinum)
22:50 KF Nörd (KF Nörd)
23:30 Pressa (5:6)
00:15 Entourage (4:12) (Viðhengi)
00:45 Fringe (12:20) (Á jaðrinum)
01:35 Tónlistarmyndb. frá Popptíví
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
Uppáhalds í sjónvarpinu
„Þegar ég hef tíma (sem er aldrei) þá horfi ég á
ekkert nema Orange is the New Black.“
María Rut Kristinsdóttir formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands
Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is
Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var
utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún
við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi
yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað
við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir
í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að
ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar.
Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café
í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu
þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en
þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri
eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við
í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu
þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir
utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi,
hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,”
segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum.
Skrifstofa í henglum
Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga
borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma
við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta
brauðið í bænum“ eins og hún orðar það.
Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju
götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram
úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan
þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til
Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir
Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum
leirhúsum sem standa lágreist við veginn.
Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá
segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk
sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu
þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið
sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist
því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður
kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“
Skemmtilegt að ögra sér
Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og
hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd-
um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“
Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu
þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem
þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja
starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og
orðspor samtakanna.“
Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni
hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott
skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á
skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama
skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir
þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri.
„Þetta er
svolítið
skrýtið líf.”
„Ég hringdi í öryggisvörðinn okkar
og hann sagði bara: „Bönker!”“
Vaknaði upp við
sprengingar í Kabúl
Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar
snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan.
Fáðu meira
með netáskrift DV
790 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi
*fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr.
Betty White Er orðin 91 árs og er
enn að leika. MYND REUTERS