Hagskýrslur um landbúnað

Issue

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1914, Page 10

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1914, Page 10
8 Búnaðarskýrslur 1912 Sjálfseignarbændur........ 2 261 Leiguliðar................ 3 773 Samtals 6 034 Vantar þá 31 manns í bændatöluna, sem áður er getið; munu eigi hafa verið nægilegar uppljfsingar fyrir hendi um þá til þess að skipa þeim í þessa flokka. Samkvæmt þessum upplýsingum eru 62—63% bænda leiguliðar, en 37—38°/o sjálfseignarbændur. Hvern- ig sjálfseignarbændur og leiguliðar skiftust eftir sýslurn er sýnl í manntalinu (Manntal á íslandi 1. desember 1910 bls. 172) og víðar í því riti má finna ýmsan fróðleik um þann mannfjölda, er á land- búnaði lifir. Samkvæmt jarðamatinu 1861 og síðara mati á fáeinum jörðum er tala ábúðarhundraða á landinu alls................... 86 189.3 hndr. Samkvæmt búnaðarskýrslunum hefur árið 1912 verið búið á. 85 514,o — Mismunur 675,3 hndr. Mikill hluti þessa mismunar er orðinn að kaupstaðarlóðum, en nokkur hluti hans eru eyðijarðir. Hvort þeim liefur fjölgað nokkuð síðari árin verður ekki sjeð með neinni vissu á búnaðarskýrslunum. Að vísu sjest á þeim, að tölu býla hefur smáfækkað síðustu áratug- ina. En það getur alveg eins stafað af því, að fleirbýli á sama bæ hafi orðið að einbýli eða að hjáleigur liafi verið Iagðar undir heimajörð. Þótt bændum hafi fækkað nokkuð hefur samt gripaframteljend- um í heild sinni fjölgað töluvert, því að búlausum mönnum, sem telja fram skepnur, fjölgar mikið. Eru það ýmist þurrabúðarmenn, húsmenn, lausafólk eða hjú. í rauninni gætu víst sumir þurrabúð- armennirnir, sem einhverja grasnyt hafa, eins vel kallast bændur eins og sumir þeir sem búa á einhverjum örlitlum jarðarskika. II. Búpeningur. Le bétail. Siðustu árin hefur tala nautgripa verið svo sem hjer segir 1909 1910 1911 1912 Kýr og kelldar kvígur.... ... 17 375 17 843 18158 18 502 Griðungur og geldneyti... 892 1 188 1 104 939 Veturgamall nautpeningur ... 2 449 2911 2 843 2 598 Kálfar ... 4 039 4 396 3 877 4 246 Samtals 24 755 26 338 25 982 26 285

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.