Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1914, Qupperneq 11
Búnaöarskýrslur 1912
9
Árin 1910—12 hefur nautgripatalan hjerumbil staðið i stað.
Þó liefur kúnum íjölgað dálítið.
Framtalinn sauðfjenaður hefur verið 4 síðustu árin:
1900 1910 1911 1912
Ær meö lömbum 280 782 271 656 304 229 320 871
Geldar ær 50 026 73 672 57 756 58 364
Sauðir og hrútar eldri en veturgamlir 58 515 60 784 64 955 63 291
Gemlingar 167 804 172 522 147113 157 655
Samtals 557 127 578 634 574 053 600 181
Sauðfjenaðurinn, sem fram er talinn, hefur á árunum 1909—12
fjölgað um rúm 40 þúsund og hefur fjártalan aldrei verið eins há í
búnaðarskj'rslunum eins og árið 1912. Samt er fjártalan enn rúml.
30 þúsundum lægri heldur en liún reyndist við fjárskoðunina um
áramótin 1906—07, því að þá taldist sauðfjenaðurinn 634 7001), eða
um 109 þúsund fram yfir það, sem fram var talið í búnaðarskýrsl-
unum vorið eftir (1907). Framtalinn fjenaður var þá 526 200, svo
að honum hefur fjölgað hjerumbil um 74 þúsund á árunum 1907 —
12. Hvort þessi fjölgun stafar að nokkru leyti af bættu framtali
verður ekki sagt með vissu. En auðsætt er, að enn vantar stórlega
mikið á, að allur sauðfjenaður á landinu sje talinn i búnaðarskýrsl-
unum og er leitt til þess að vita, að skýrslur þessar skuli eigi vera
áreiðanlegri.
Geitfje er hjer sárafált, en fer þó heldur fjölgandi. Síðustu 4
árin hefur tala þess verið þessi:
1909 ....... 561
1910 ....... 660
1911 ....... 671
1912 ....... 846
Tala hrossa hefur verið síðustu árin:
1969 1910 1911 1912
Fullorðin hross 29 709 29 625 28 953 29 444
Tryppi 11533 11 654 11 628 12177
Folöld 3130 3 536 3 298 4 226
Samtals.. 44 372 44 815 43 879 45 847
1. í Lhsk. 1908 bls. 117 er í]eð við skoðunina talið 3000 kindum fleira, en það er ekki rjett,
þvi að i Bæjarlireppi í Austur-Skaftafellssýslu er í]e oftalið um 3 þús. kindur (7,787, en var
4,787). Hlutfallstölurnar i athugasemdunum við skýrslurnar fjTrir Austur-SkaftafelJssýslu og
AustfirðingaJ]órðung breytast þar af leiðandi nokkuð. Pær eiga að vera þessar:
Austur- Austfirð-
Skaftafellss. ingaí].
Fjártala (bls. 119) á mann...................................................19,0 12,7
— — — - býli.......................................................159 127
Fjárfjölgun (bls. 121)....................................................... 6,8°/« -í- 2,57®
Talið fram i fardögum af hverjum 100 kindum um áramót (bls. 123) .... 71,7 85,5
2